Mótaðu indó með okkur!

Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!

Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!

Kort: Læsa fyrir ákveðnar gerðir færslna

Læsa til dæmis fjárhættuspilum
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 15 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Þjónusta: Árið í hnotskurn

Fá lýsingu á helstu tölfræðinni tengt notkun þinni á indó
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 16 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðslur: Staðfesting á greiðslu sem kemur frá indó

Að hægt sé að láta senda tölvupóst frá indó með staðfestingu á millifærslu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 01 mar. Athugasemdir 3
Í rýni

Upplifun: Apple screen widget

Með t.d. upplýsingum um stöðu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 12 feb. Athugasemdir 2
Í rýni

Auðkennis appið

Hafa möguleika á að nota Auðkennis appið við innskráningu
Tillaga frá: Jóhann K (09 des., '22) Kosið: 26 mar. Athugasemdir 2
Á dagskrá

Upplifun: indó á ensku og pólsku

Bæta við fleiri tungumálum í appið
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 16 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Upplifun: indó Apple Watch app

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 19 feb. Athugasemdir 0
Í rýni

Push notifications fyrir allt, stillanlegar

Eins og er þá fæ ég push tilkynningu þegar beðið er um staðfestingu á færslum. En það væri frábært ef það væri hægt að kveikja og slökkva á tilkynningum um allar ...
Tillaga frá: Jakob (05 des., '22) Kosið: 26 mar. Athugasemdir 2
Á dagskrá

Greiðsluþjónusta fyrir fyrirtæki?

Stefnið þið á að bjóða upp á fyrirtækja reikninga og/eða þjónustu sem færsluhirðir?
Tillaga frá: Hjálmar Óskarsson (10 feb.) Kosið: 15 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Reikningar: Merkja gerð færslna

Að hægt sé að merkja færslur samkvæmt einhverju kerfi, til dæmis að flokka þær í eigin flokka eða fyrirfram ákveðna flokka
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 23 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Fitbit Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 20 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Þjónusta: Tala við indó í gegnum appið

Geta talað við indó í appinu í staðin fyrir tölvupóst eða síma
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 27 jan. Athugasemdir 0
Á dagskrá

Að sjá HVAÐ maður borgaði fyrir með kortinu

Er ekki löngu tímabært að fá pappírinn burt og kvittunina í símann? Er stuðningur fyrir svoleiðis? Kvittunina í símann með færslunni!
Tillaga frá: Þór EB (06 des., '22) Kosið: 17 feb. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Sjá staðfestingu þegar krafa er greidd

Það er bínu óþægilegt að sjá ekki neina staðfestingu eftir að hafa ýtt á "Borga" á kröfuskjánum, maður er ekki alveg viss hvort greiðslan heppnaðist eða ekki.
Tillaga frá: Jón Hilmar (06 sep., '22) Kosið: 09 jan. Athugasemdir 2
Lokið

Fjárfesta

Leifa viðskiptavinum að fjárfesta í Indó fyrir einhverja upphæð mánaðarlega.
Tillaga frá: Gummi (01 feb.) Kosið: 28 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Sleppa kortaplasti

Hafa valmöguleika að stofna kort án þess að það sé prentað á plast, svo í raun bara kort í appinu. Ef það er hægt að sjá kortanúmerið í appinu og borga með símanum þá ...
Tillaga frá: Heiðbjört (31 jan.) Kosið: 28 mar. Athugasemdir 0
Á dagskrá

Sparnaður: Fjárfestingar í lánum annarra indóa

Taka þátt í að fjármagna hinar ýmsu gerðir af lánum annarra indóa
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 15 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Lán: Neyslulán

Að einhverri valfrírri upphæð
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 08 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðslur: Leyfa þriðja aðila að sjá þínar kröfur

Deila kröfum með þriðja aðila, t.d. maka
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 22 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur

Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur. Ótengt kröfum, heldur millifærslur.
Tillaga frá: Þór EB (05 des., '22) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 1
Í rýni

Upplifun: Einfalda að fá vini sína í indó

Búa til leið til þess að hægt sé að deila hinni yndislegu indó upplifun með vinum sínum og fá þá yfir í grænu hliðina
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 01 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Sparnaður: Fjárfestingar í sjóðum

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 22 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Upplifun: Stýranlegur heimaskjár

Gera fólki kleyft að stjórna heimaskjánum betur
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 27 jan. Athugasemdir 0
Á dagskrá

Vildarþjónusta

Punktasöfnun við notkun á kortum Indó. Þessa punkta væri svo hægt að nota upp í vörur eða þjónustur frá samstarfsaðilum Indó.
Tillaga frá: Stefán Þórarinsson (09 nóv., '22) Kosið: 12 feb. Athugasemdir 1
Í rýni

Fá SMS eða tilkynningu ef einhver millifærir á minn reikning

Fá SMS eða tilkynningu ef einhver millifærir á minn reikning og einnig ef að upphæð á reikningi fer niður fyrir x upphæð þá kemur sms/tilkynning.
Tillaga frá: Emil Vals (20 feb.) Kosið: 28 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Open source

Væri hægt að hafa a.m.k. appið open source?
Tillaga frá: Dagur (30 jan.) Kosið: 22 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Tilboð eins og skólakort veita nemendum

Nemendur eru oft betur settir fjárhagslega en skuldum vafinn almenningur. Skoða líka að með td Arion bláa kortinu kostar sund 575 kr þegar venjulegt gjald er 1090 kr.
Tillaga frá: Eva (05 des., '22) Kosið: 05 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Betri notkun á rafrænum skilríkjum

Þegar maður upprunalega skráir sig inn er beðið um símanúmer sem er notað fyrir rafræn skilríki. Fyrir utan spurningarmerkið í horninu er ekkert sem bendir til að ...
Tillaga frá: Dagur (30 jan.) Kosið: 27 feb. Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Kolefnisspor eyðslu

Gera fólki kleyft að fá upplýsingar um sitt kolefnisspor
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 05 feb. Athugasemdir 2
Í rýni

Gjafakort

Einnota eða áfyllanlegt gjafakort í formi debetkorts / penings. Hægt væri að panta á heimasíðu eða í appi og fá sent í heim eða í póstbox.
Tillaga frá: Þór EB (12 jan.) Kosið: 26 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Graf sem sýnir stöðu húsnæðislán + reiknivél

Graf sem sýnir hvað er staðan á húsnæðisláninu og reiknivél sem sýnir hversu mikið lánið minnkar eftir hve mikið er greitt.
Tillaga frá: DDD (12 okt., '22) Kosið: 09 feb. Athugasemdir 1
Í rýni

Alias á reikninga

Flott væri ef hægt væri að setja einhvern "Alias" á vistaða viðtakendur Nú er ég með sparnaðarreikninga sem ég hef verið að millifæra á en það er frekar erfitt að ...
Tillaga frá: Daði (02 mar.) Kosið: 22 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Engin færslugjöld

Bankar innheimta fáránlega mikið af færslugjöldum fyrir að greiða reikninga. Það getur stundum verið hærri gjöld bara fyrir að fá birta kröfuna, færslugjöld og s.frv ...
Tillaga frá: Valberg (31 jan.) Kosið: 26 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Lán: Keyptu núna en borgaðu seinna

Gera fólk kleyft að breyta eldri færslu í stutt lán
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 16 feb. Athugasemdir 0
Í rýni

Lán: Fyrirframgreiðsla á hluta launa

Fá einhvern hluta launa fyrirframgreidd frá indó
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 26 jan. Athugasemdir 0
Í rýni

Ekki verða of flóknir

Tillaga til að hafa í huga með öllum hinum tillögunum! Þar sem Indó byggir á notendahugmyndum vil ég biðja ykkur að hafa í huga að verða ekki of flóknir. Ef maður ...
Tillaga frá: Þór EB (06 des., '22) Kosið: 11 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðslur: Einfaldar greiðslur til góðgerðarmála

Gera einfalt að gefa gjöf til góðra málefna
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 22 jan. Athugasemdir 2
Lokið

Reglulegar millifærslur

Að geta verið með reglulegar millifærslur þar sem t.d. mánaðarlega fer ákveðin upphæð frá reikning A yfir á reikning B
Tillaga frá: Brynjar (18 feb.) Kosið: Í gær Athugasemdir 1
Í rýni

Indó gefur til baka (happdrætti Indó)

Í hverjum einasta mánuði (12x á ári) dregur Indó út einn viðskiptavin af handahófi og gefur til baka 60-100% af allri eyðslu kortsins síðasta mánaðar. Einnig gæti ...
Tillaga frá: Stefán (14 feb.) Kosið: 23 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Viðbót í splitta og rukka

Það væri frábært að hafa líka möguleikann á að slá inn upphæðina sem á að rukka af færslu í "Splitta & rukka" . T.d. færsla =495 kr Jón sem fékk sér bara kaffibollann ...
Tillaga frá: Kristín Þórðar (31 jan.) Kosið: 11 mar. Athugasemdir 0
Á dagskrá

Sækja reikningsyfirlit PDF eftir þörfum

Stundum biðja fyriræki á netinu þig um skjal eða annað sem sýnir heimilisfangið þitt til þess að sannprófa hvort að þú eigir heima þar sem þú segist eiga heima. Þetta ...
Tillaga frá: Kjartan Hrafnkelsson (16 jan.) Kosið: 13 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Græn spor: Skipta út plastinu í kortunum

Þar sem eitt af markmiðum Indó er að vera græn mætti huga að plastinu í kortunum sem gefin eru út. Annaðhvort að hafa þau úr endurunnu plasti og taka það fram á ...
Tillaga frá: Þór EB (06 des., '22) Kosið: 19 feb. Athugasemdir 0
Í rýni

Tenging við Plaid.com

Til að tengjast við öpp og aðrar fjármálaþjónustur
Tillaga frá: Guðfinnur (09 nóv., '22) Kosið: 13 feb. Athugasemdir 0
Í rýni

Fyrirtækjareikningur

Ađ leyfa fyrirtækjum vera međ viđskipti, stofna kröfur og innheimta þær
Tillaga frá: Agnes (18 feb.) Kosið: 15 mar. Athugasemdir 1
Í rýni

Greiðslugátt fyrir vefsíður

Það vantar aðferð fyrir venjulegt fólk (ekki bara fyrirtæki) til að taka á móti greiðslum á vefsíðum ef verið er að selja til að hafa smá auka tekjur. Það er orðið ...
Tillaga frá: Valberg (31 jan.) Kosið: 27 feb. Athugasemdir 1
Í rýni

Vera með ETA á þeim tillögum sem eru skráðar "á dagskrá" hjá ykkur

Væri þægilegt fyrir viðskiptavini ykkar að sjá hvenær þeir eiga von á ákveðnum vörum.
Tillaga frá: Hilmar (10 feb.) Kosið: 28 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Einföld og fljót millifærsla

Gera þannig að einfallt og fljótlegt sé að millifæra með tveimum smellum. Það væri hægt með því að bæta við indó notendum í uppáhalds. Þá kæmi upphæð og þá værirðu ...
Tillaga frá: Daníel (04 jan.) Kosið: 13 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Upplifun: Breyta tiltalsnafni í appinu

Heitirðu Valgerður en ert alltaf kölluð Vala? Leyfum þér að stjórna því en ekki þjóðskrá hvað appið kallar þig
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 01 feb. Athugasemdir 0
Lokið

Reiknivél sem sýnir framtíðareign í sparnaði miðað við ákveðnar verðbólgu og vaxtaforsendur. Einnig

Reiknivélin geri fólki kleift að sjá hvað td 100.00.- gæti orðið eftir 5 ár miðað við ákveðnar verðbólgu og vaxtaforsendur. Einnig sýni vélin framtíðargreiðslubyrði. ...
Tillaga frá: Ingi (29 nóv., '22) Kosið: 31 jan. Athugasemdir 1
Í rýni