Mótaðu indó með okkur!

Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!

Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!

Lán: Fyrirframgreiðsla á hluta launa

Fá einhvern hluta launa fyrirframgreidd frá indó
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 15 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðslur: Staðfesting á greiðslu sem kemur frá indó

Að hægt sé að láta senda tölvupóst frá indó með staðfestingu á millifærslu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 22 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Setja afganginn af 100kr til hliðar á sparnaðarreikning

Dæmi, þú ferð og verslar þér eitthvað gott í hádegismat, kostar 1.830kr, sem þýðir að það er 70kr upp í næsta hundrað. Þessar 70kr eru færðar á annan reikning til að ...
Tillaga frá: Hreiðar (26 okt.) Kosið: 16 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Lán: Keyptu núna en borgaðu seinna

Gera fólk kleyft að breyta eldri færslu í stutt lán
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 24 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Kolefnisspor eyðslu

Gera fólki kleyft að fá upplýsingar um sitt kolefnisspor
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 08 nóv. Athugasemdir 1
Í rýni

Graf sem sýnir stöðu húsnæðislán + reiknivél

Graf sem sýnir hvað er staðan á húsnæðisláninu og reiknivél sem sýnir hversu mikið lánið minnkar eftir hve mikið er greitt.
Tillaga frá: DDD (12 okt.) Kosið: 01 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðsluþjónunusta sparnaður/greiðsla

Ein besta sparnaðarleiðin mín er að gera sjálf greiðsluþjónustu innan heimabankans. Arion banki er með slíkt,en er smá saman að klúðra uppsetningunni,svo ég væri til ...
Tillaga frá: Vilborg (10 okt.) Kosið: 08 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðslur: Einfaldar greiðslur til góðgerðarmála

Gera einfalt að gefa gjöf til góðra málefna
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 20 okt. Athugasemdir 2
Á dagskrá

Gengi sýnilegt á indo.is

Einu skiptin sem ég heimsæki síður gömlu bankana er til að sjá gengi gjaldmiðla, gott væri að hafa þau sýnileg á indo.is Frábært að það sé í appinu en gott að hafa ...
Tillaga frá: Guðfinnur (09 nóv.) Kosið: 25 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Icelandair Punktasöfnun

Heija Alla sammen. Er einhver stefna að fara í samstarf með Punktasöfnun Icelandair? Eða er það kanski eithvað sem flækir allt.
Tillaga frá: Búi Baldvinsson (31 okt.) Kosið: 28 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Meniga

Tengja Meniga við Indó svo hægt sé að sjá mánuð fyrir mánuð hvert tekjurnar fara til þess að gefa manni betri yfirsýn á notkun fjármuna.
Tillaga frá: Tómas (24 okt.) Kosið: 26 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Upplifun: Breyta tiltalsnafni í appinu

Heitirðu Valgerður en ert alltaf kölluð Vala? Leyfum þér að stjórna því en ekki þjóðskrá hvað appið kallar þig
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 20 okt. Athugasemdir 0
Lokið

Greiðslur: Leyfa þriðja aðila að sjá þínar kröfur

Deila kröfum með þriðja aðila, t.d. maka
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 16 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Búa til iPad app

Ég geri orðið allt sem ég geri á iPhone á iPad þegar ég er heima og hægt er að gera á spjaldtölvunni - allt betra með stærri skjá og miklu betri yfirsýn. Enginn af ...
Tillaga frá: Jónatan Brynjólfsson (26 nóv.) Kosið: 29 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Tenging við Plaid.com

Til að tengjast við öpp og aðrar fjármálaþjónustur
Tillaga frá: Guðfinnur (09 nóv.) Kosið: 24 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Áætlað og sundurliðun líffeyris

Væri til að sjá áætluð útborgun á ellilíffeyris eftir 67 ára aldurs. Einnig væri ég til að sjá heildarupphæð séreignarsparnað/viðbótarsparnað sem er greitt hluta af ...
Tillaga frá: DDD (12 okt.) Kosið: 08 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Sparnaðarreikningur/debitreikningur fyrir börn.

Tillaga frá: Davíð (12 okt.) Kosið: 17 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Millifærslur með símanúmeri

Millifæra með að stimpla eingöngu inn símanúmer, gæti flokkast undir einfaldar millifærslur milli indóa sem er búið að stinga upp á.
Tillaga frá: Einar (10 okt.) Kosið: 20 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Greiðslujöfnun - útgjalda jöfnun

Jafnaða út stóru útgjaldaliðina sem ekki eru rukkaðir mánaðarlega. LÍN/Menntastjóður, árgjald trygginga, fasteignagjöld og fleiri t.d. Í stað þess að fá feitan ...
Tillaga frá: Gunnar (28 sep.) Kosið: 20 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Nokkrir reikningar fyrir skiptan sparnað.

Hægt að vera með nokkra reikninga(möppur) til að skipta upp sparnaði og svona stiku sem sýnir markmiðið og hversu mörg prósent maður er búinn að safna... enginn að ...
Tillaga frá: Júlíana Lind Guðlaigsdóttir (15 sep.) Kosið: 20 okt. Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Fitbit Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 02 sep. Athugasemdir 0
Í rýni

Gengisreiknivél á vefsíðu

í raun hafa þetta svipað og hjá stóru bönkunum þannig að ef maður er að skoða eitthvað á erlendri netverslun í tölvu að geta opnað auðveldlega einn tap í viðbót. Það ...
Tillaga frá: Thorsteinn (21 nóv.) Kosið: 21 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Vildarþjónusta

Punktasöfnun við notkun á kortum Indó. Þessa punkta væri svo hægt að nota upp í vörur eða þjónustur frá samstarfsaðilum Indó.
Tillaga frá: Stefán Þórarinsson (09 nóv.) Kosið: 09 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Swatch Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 26 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni

Kort: Fidesmo Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú.) Kosið: 26 ágú. Athugasemdir 0
Í rýni