Lán: Húsnæðislán
Athugasemdir: 3
-
13 feb.
Hjörtur AðalsteinssonMín hugmynd er að Indó geti boðið verðtryggð húsnæðislán með föstum 4% vöxtum og selt bréfin jafnharðan til lífeyrissjóða/fjárfesta.
-
13 feb.
DagbjortGefa moguleika á að endurfjármagna húsnæðislán fra oðrum bonkum og þannig komast yfir til ykkar, ég trúi þ´vi að með þeim moguleika þa´skopum við mannlegri afborgannir af húsnæði og getum haldidð því, nú blasir við morgum að þurfa að selja ofanaf ser husnæði, en kannski í krafti fjoldans gæti verið hægt að bjoða uppá betri lanakjor hjá ykkur.
-
16 feb.
Vilborg G HansenBjóða upp á óverðtryggð húsnæðislán með vöxtum á einhverju bili þ.e. með rauðum strikum. T.d. frá 2-4% þ.e. að vextir láns geti ekki breyst nema frá 2-4% og þannig varið fólk gegn því sem er að gerast nú. Greiðslumat sem er gert m.v. 3% vexti er augljóslega kolfallið þegar búið er að hækka vextina upp í 7-8% eins og nú er verið að gera. Þeir sem lána húsnæðislán taka lán sjálfir á ákveðnum vöxtum og því ættu vextir láns sem veitt er til húsnæðiskaupa til almennings ekki að geta hækkað langt frá því sem það er veitt.