Lán: Húsnæðislán
Athugasemdir: 8
-
13 feb.
Hjörtur AðalsteinssonMín hugmynd er að Indó geti boðið verðtryggð húsnæðislán með föstum 4% vöxtum og selt bréfin jafnharðan til lífeyrissjóða/fjárfesta.
-
13 feb.
DagbjortGefa moguleika á að endurfjármagna húsnæðislán fra oðrum bonkum og þannig komast yfir til ykkar, ég trúi þ´vi að með þeim moguleika þa´skopum við mannlegri afborgannir af húsnæði og getum haldidð því, nú blasir við morgum að þurfa að selja ofanaf ser husnæði, en kannski í krafti fjoldans gæti verið hægt að bjoða uppá betri lanakjor hjá ykkur.
-
16 feb.
Vilborg G HansenBjóða upp á óverðtryggð húsnæðislán með vöxtum á einhverju bili þ.e. með rauðum strikum. T.d. frá 2-4% þ.e. að vextir láns geti ekki breyst nema frá 2-4% og þannig varið fólk gegn því sem er að gerast nú. Greiðslumat sem er gert m.v. 3% vexti er augljóslega kolfallið þegar búið er að hækka vextina upp í 7-8% eins og nú er verið að gera. Þeir sem lána húsnæðislán taka lán sjálfir á ákveðnum vöxtum og því ættu vextir láns sem veitt er til húsnæðiskaupa til almennings ekki að geta hækkað langt frá því sem það er veitt.
-
24 apr.
Einar Eidsson Stjórnandi"Óverðtryggð lán með lágum vöxtum" (tillaga frá Svava Ingimars vegna 2023-04-21), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
28 jún.
Ásta HafbergÞað sem sagt er að ofan.
-
20 ágú.
JohannÉg mundi gjarnan vilja sjá óvertryggð lán á "indó kjörum" 10 -20 - 40 ára. Má vera í gjaldeyri. Það er auðvitað ekki hægt að bjóða uppá óverðtryggð lán í krónum á meðan ekki er hægt að treysta hér yfirvöldum.
-
01 sep.
Einar Eidsson Stjórnandi"Húsnæðislán fyrir húsnæði sem þú býrð sannarlega í" (tillaga frá Hafdís Óladóttir vegna 2023-08-31), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
03 sep.
EydísEndilega skoða húsnæðislán.