Gengi sýnilegt á indo.is

Einu skiptin sem ég heimsæki síður gömlu bankana er til að sjá gengi gjaldmiðla, gott væri að hafa þau sýnileg á indo.is
Frábært að það sé í appinu en gott að hafa líka á vefsíðunni.

Á dagskrá Tillaga frá: Guðfinnur Kosið: Í gær Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna