Gengi sýnilegt á indo.is
Einu skiptin sem ég heimsæki síður gömlu bankana er til að sjá gengi gjaldmiðla, gott væri að hafa þau sýnileg á indo.is
Frábært að það sé í appinu en gott að hafa líka á vefsíðunni.
Athugasemdir: 2
-
05 des., '22
JakobGott væri að hafa þetta á síðunni líka og jafnvel á tölvutæku formi.
-
23 jan.
Einar Eidsson Stjórnandi"Gengisreiknivél á vefsíðu" (tillaga frá Thorsteinn vegna 2022-11-21), auk atkvæða (3) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.