Hlutabréf í Indó
30
atkvæði
Að leyfa einstaklingum (ekki fyrirtækjum) að geta keypt í Indó fyrir litlar upphæðir í senn, jafnvel vera í áskrift mánaðarlega á hlutabréfum.
Athugasemdir: 1
-
05 júl.
Einar Eidsson Stjórnandi"Indó á markað" (tillaga frá Örvar vegna 2023-06-30), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.