Korta afsláttur
Við notkun kortsins færð þú hluta kaupunum þínum endurgreidd. segjum að þú verslir fyrir 10.000 þúsund í verslun og þá færð þú 5% endurgreitt eða eitthvað í áttina að því, svipað og það sem íslandbanki notar Fríðu og landsbankinn notar Aukrónur.
Athugasemdir: 2
-
10 feb.
AndriOg búa þá til gjöld annars staðar? Einhversstaðar þurfa þeir peningar að koma frá, lægri vextir þá kannski.
Nei takk, þetta er slæm hugmynd -
27 feb.
RobbiÞetta er bara geggjað hugmynd til þess að hafa meira áhrif að nota kortið ef maður færð til dæmis 0,1% að uppgreiðslur það væri alveg svakalegt, og myndi ekki þurfa að stilla upp neitt aukagjöld.
Meira sem þú notar kortið, meira sem þú sparar.