Sparisjóður og tryggingafélag
Þegar ég bjó í Svíþjóð átti ég viðskipti við þennan banka sem rak einnig tryggingarfélag. Þetta er ekki ósvipað dæmi í grunnhugsun (óhagnaðardrifið). Hvert lén er með sinn rekstur undir einni regnhlif sem nær yfir Svíþjóð. Væri hægt að stofna útibú hér og hagnaðurinn verður eftir hér á landi til samfélagsmála. Myndi spara hugbúnaðargerð og kostnað við greiðslukerfi.
https://www.lansforsakringar.se/goteborg-och-bohuslan/privat/
Var t.d með bíl sem ég flutti hingað í fyrra þarna úti borgaði ég 28000 ísk á ábyrgðatryggingu ódýrasta hér á Íslandi 109000 ísk
Athugasemdir: 5
-
05 des., '22
JakobJá takk samstarf við Svíana og ódýrar tryggingar.
-
31 jan.
ValbergEf eitthvað er nauðsynlegt hér á landi, þá er það þetta!
-
08 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Tryggingar😀" (tillaga frá SIGRÍÐUR ÓSK ÞÓRISDÓTTIR vegna 2023-01-30), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
11 feb.
Þórunn Kristín M ArnardóttirTryggingar
Væri mikil hagsbóta fyrir heimilin. -
27 feb.
SkúliÞað vantar alveg tryggingafélag (sérstaklega ökutækjatryggingar) sem tekur viðskiptavini ekki i bakaríið (kann ekki við að nota sterkari orð)