Sparisjóður og tryggingafélag

102 atkvæði

Þegar ég bjó í Svíþjóð átti ég viðskipti við þennan banka sem rak einnig tryggingarfélag. Þetta er ekki ósvipað dæmi í grunnhugsun (óhagnaðardrifið). Hvert lén er með sinn rekstur undir einni regnhlif sem nær yfir Svíþjóð. Væri hægt að stofna útibú hér og hagnaðurinn verður eftir hér á landi til samfélagsmála. Myndi spara hugbúnaðargerð og kostnað við greiðslukerfi.

https://www.lansforsakringar.se/goteborg-och-bohuslan/privat/

Var t.d með bíl sem ég flutti hingað í fyrra þarna úti borgaði ég 28000 ísk á ábyrgðatryggingu ódýrasta hér á Íslandi 109000 ísk

Í rýni Tillaga frá: Bjarni Elfarsson Kosið: 07 okt. Athugasemdir 7

Athugasemdir: 7