Möguleiki á að skrá kröfur í sjálfvirka greiðslu

Ákveðnar kröfur koma með reglulegu millibili svo sem afborganir lána, áskriftargjöld o.fl. Það væri afar gott að geta skráð slíka kröfu í sjálfvirka greiðslu þannig að þær greiðist alltaf á eindaga.

Sjá umræðu á FB hóp: https://www.facebook.com/groups/955402325352669/posts/1091633301729570/

Í rýni Tillaga frá: Stefán Freyr Stefánsson Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna