Möguleiki á að skrá kröfur í sjálfvirka greiðslu
Ákveðnar kröfur koma með reglulegu millibili svo sem afborganir lána, áskriftargjöld o.fl. Það væri afar gott að geta skráð slíka kröfu í sjálfvirka greiðslu þannig að þær greiðist alltaf á eindaga.
Sjá umræðu á FB hóp: https://www.facebook.com/groups/955402325352669/posts/1091633301729570/
Athugasemdir: 2
-
30 jan.
Einar Eidsson Stjórnandi"Fastar greiðslur á reikningum" (tillaga frá Helgi Kristófersson vegna 2023-01-30), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
16 feb.
Inga J.TraustadóttirAlgör snilld ef þetta gengur 😊