Að geta náð reikningsyfirlit sem Excel skjal
Fyrirtæki eða einstaklingar í rekstri nota reikningsyfirlit í afstemmningu.
Athugasemdir: 2
-
26 okt., '22
DagurÞað væri líka mjög gott að geta valið json (og enn betra að hafa API)
-
27 jan.
Bragi HalldórssonEr með rekstur á eigin kennitölu og mjög fáar færslur á mánuði (lifi mjög einföldu og kostnaðrlitlu lífi) svo þegar ég geri skattaframtalið mitt nægir mér að ná í Exelskjal yfir reikninginn minn sem ég nota fyrir viskipti, tek við greiðslum og borga kostnað og þar með er bókhald ársinns komið, villa! En þar sem ég get þetta ekki á INDÓ verð ég áfram að notast við reikning hjá banka þar sem ég get sótt allar færslur sem exelskjal því annars þyrfti ég að sitja með símann/appið og skrá inn í Exel allar hreifingar ársins. Einfaldara væri nú ef ég gæti bara sótt skjalið í stað þess að þurfa að pikka þetta allt inn sjálfur, er líka öruggara, engar innsláttarvillur.