Að geta náð reikningsyfirlit sem Excel skjal
Fyrirtæki eða einstaklingar í rekstri nota reikningsyfirlit í afstemmningu.
Athugasemdir: 10
-
26 okt., '22
DagurÞað væri líka mjög gott að geta valið json (og enn betra að hafa API)
-
27 jan., '23
Bragi HalldórssonEr með rekstur á eigin kennitölu og mjög fáar færslur á mánuði (lifi mjög einföldu og kostnaðrlitlu lífi) svo þegar ég geri skattaframtalið mitt nægir mér að ná í Exelskjal yfir reikninginn minn sem ég nota fyrir viskipti, tek við greiðslum og borga kostnað og þar með er bókhald ársinns komið, villa! En þar sem ég get þetta ekki á INDÓ verð ég áfram að notast við reikning hjá banka þar sem ég get sótt allar færslur sem exelskjal því annars þyrfti ég að sitja með símann/appið og skrá inn í Exel allar hreifingar ársins. Einfaldara væri nú ef ég gæti bara sótt skjalið í stað þess að þurfa að pikka þetta allt inn sjálfur, er líka öruggara, engar innsláttarvillur.
-
09 apr., '23
Hans RúnarÉg styð þ.essa tillögu heilshugar. Þetta vantar. Það væri hægt að hafa það þannig að það væri smella á hnapp og fá Indó til að senda mér færslurnar með tölvupósti í excelformi og fl. þar sem Indó er bara app.
-
16 apr., '23
IngvarVantar klárlega þar sem indó kort er notað í rekstri fyrirtækis og færa þarf bókhald
2 -
27 apr., '23
AriÞetta er eitthvað sem mig vantar fyrir heimilisbókaldið :-)
1
Fínt að fá csv, xslx eða sambærilegt í tölvupósti. -
27 apr., '23
Matti😊😊😊😊😊😊😊
-
27 apr., '23
Regína V.Þetta ætti að vera sjálfsögð notendaþjónusta/valmöguleiki :)
-
30 apr., '23
UnnarÞað vantar sárlega einhverja aðferð við að ná gögnum úr appinu. Google Sheets, Excel, CSV, JSON, whatever.
Ég sé þetta fyrir mér sem takka við hliðina á stækkunarglers takkanum og þá kemur upp gluggi sem hægt er að velja t.d. tímabil og kannski tegund færslu. Ekkert of flókið. -
31 maí, '23
Óli GRak augun í að þetta er hægt.
Smellir á "user icon" efst í hægra horni og ferð neðst í listann, smellir á "Fá reikningsyfirlit sent í tölvupósti".
Gallar:
* Ekki hægt að velja tímabil.
* Ekki yfirlit yfir sparibauka.
* Óaðgengileg staðsetning. -
08 jún., '23
DagurSammála síðasta commenti. Þetta er mjög falið og engir valmöguleikar þannig að þetta er ekki gagnlegt fyrir mig. Af hverju er ekki hægt að bjóða upp á eitthvað annað en excel?