Mótaðu indó með okkur!

Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!

Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!

Reikningar: Sameiginlegir sparnaðar eða veltu reikningar

Að hjón, kærustupör eða vinir geti átt sameiginlegan sparnaðar eða veltureikning
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í dag Athugasemdir 30
Á dagskrá

Greiðslur: Alþjóðagreiðslur

Að hægt sé að taka við og flytja peninga erlendis
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 21
Í rýni

Þjónusta: Rafræn skjöl

Birta rafræn skjöl í appinu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 5
Lokið

Kort: Sýndarkort

Gera fólki kleyft að búa til sýndarkort í appinu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 11
Í rýni

Lán: Lítill en ókeypis yfirdráttur

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 19
Á dagskrá

Almennt: Vefbankaútgáfa af indó

Að bæta við vefbankaviðmóti svo hægt sé að nota indó í tölvunni
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 28
Í rýni

Meniga

Tengja Meniga við Indó svo hægt sé að sjá mánuð fyrir mánuð hvert tekjurnar fara til þess að gefa manni betri yfirsýn á notkun fjármuna.
Tillaga frá: Tómas (24 okt., '22) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 22
Í rýni

Sparnaðarreikningar með mánaðarlegum vöxtum

Sparnaðarreikningar sambærilegir og Auður býður uppá sem greiða út vexti mánaðarlega
Tillaga frá: Hjörtur (01 sep., '22) Kosið: 30 nóv. Athugasemdir 8
Lokið

Almennt: Opna indó fyrir ungt fólk (6 til 17 ára)

Í dag er indó bara opið fyrir 18 ára og eldri og þessi tillaga fjallar um að opna hann fyrir yngra fólk
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 12
Í rýni

Kort: Kreditkort

Vera með indó style kreditkort
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í dag Athugasemdir 26
Í rýni

Möguleiki á að skrá kröfur í sjálfvirka greiðslu

Ákveðnar kröfur koma með reglulegu millibili svo sem afborganir lána, áskriftargjöld o.fl. Það væri afar gott að geta skráð slíka kröfu í sjálfvirka greiðslu þannig ...
Tillaga frá: Stefán Freyr Stefánsson (02 sep., '22) Kosið: 03 des. Athugasemdir 7
Í rýni

Þekking: Hvaða áskriftir er ég með

Að hjálpa fólki að skilja áskriftarflóruna sína
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 03 des. Athugasemdir 4
Í rýni

Lán: Húsnæðislán

Tillaga frá: Þór (13 feb.) Kosið: 03 des. Athugasemdir 13
Í rýni

Setja afganginn af 100kr til hliðar á sparnaðarreikning

Dæmi, þú ferð og verslar þér eitthvað gott í hádegismat, kostar 1.830kr, sem þýðir að það er 70kr upp í næsta hundrað. Þessar 70kr eru færðar á annan reikning til að ...
Tillaga frá: Hreiðar (26 okt., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 5
Lokið

Lán: Yfirdráttur

Að bjóða upp á yfirdrátt með betri kjörum
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 2
Á dagskrá

Icelandair Punktasöfnun

Heija Alla sammen. Er einhver stefna að fara í samstarf með Punktasöfnun Icelandair? Eða er það kanski eithvað sem flækir allt.
Tillaga frá: Búi Baldvinsson (31 okt., '22) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 9
Í rýni

Kort: Garmin Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 21
Í rýni

Sparnaður: Fjárfestingar í hlutabréfum og skuldabréfum

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 03 des. Athugasemdir 3
Í rýni

Sparnaður: Sparnaðarmarkmið

Gera fólki kleyft að búa til markmið og spara fyrir þeim
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 05 júl. Athugasemdir 4
Lokið

Bæta fyrsta ATM/hraðbanka hjá ykkur á Lágmúla 6

Ég veit að þetta tekur tíma, en það verð bara frábært að hafa allavegana 1stk ATM í Höfuðborgarsvæðinu og hvar væri betra en hjá ykkur á Lágmúla? Sjáum þetta ...
Tillaga frá: Robbi (03 feb.) Kosið: 03 des. Athugasemdir 2
Í rýni

Kort: Apple Pay

Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 03 ágú. Athugasemdir 6
Lokið

Reikningar og kort fyrir börn

Tillaga frá: Davíð (12 okt., '22) Kosið: Í gær Athugasemdir 6
Í rýni

Búa til iPad app

Ég geri orðið allt sem ég geri á iPhone á iPad þegar ég er heima og hægt er að gera á spjaldtölvunni - allt betra með stærri skjá og miklu betri yfirsýn. Enginn af ...
Tillaga frá: Jónatan Brynjólfsson (26 nóv., '22) Kosið: 03 des. Athugasemdir 0
Í rýni

Þekking: Skilja neysluna

Að hjálpa fólki að skilja sína eyðslu, hvað er eytt á dag, viku, mánuði og í hvað peningarir eru að fara
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 13 nóv. Athugasemdir 3
Í rýni

Korta afsláttur

Við notkun kortsins færð þú hluta kaupunum þínum endurgreidd. segjum að þú verslir fyrir 10.000 þúsund í verslun og þá færð þú 5% endurgreitt eða eitthvað í áttina að ...
Tillaga frá: Jóhannes Fei Birgisson (31 ágú., '22) Kosið: 02 des. Athugasemdir 2
Í rýni

Orlofsreikningar

Hvenær ætlar Indó að bjóða uppá orlofsreikning(a) sem fara eftir íslenskum lögum og borga verðbætur OG vexti ?
Tillaga frá: Einar Eidsson (02 feb.) Kosið: Í gær Athugasemdir 4
Í rýni

Lán: Lána frá öðrum indóum

Fá lán frá öðrum indóum
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 17 nóv. Athugasemdir 7
Í rýni

Bílalán

Ódýr bílalán og tekið fram hve munar miklu á milli stýrivexti seðlabankans og þá álagning þið setjið á það ef þið mynduð setja einhvera álagningu.
Tillaga frá: DDD (12 okt., '22) Kosið: 16 nóv. Athugasemdir 4
Í rýni

Kort: Merkja kort sem tapað í appinu

Gera þetta bara beint í appinu og ekki þurfa að hringja í hamingjuverið (þjónustu..) hjá indó
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 11 nóv. Athugasemdir 2
Á dagskrá

Að geta náð reikningsyfirlit sem Excel skjal

Fyrirtæki eða einstaklingar í rekstri nota reikningsyfirlit í afstemmningu.
Tillaga frá: Egill Anton Hlöðversson (06 sep., '22) Kosið: 01 sep. Athugasemdir 10
Lokið

Greiðslur: Borga hluta af eða allar kröfur í einu á eindaga

Bæta möguleika á að vinna með kröfur í stað þess að vinna bara með eina í einu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 01 des. Athugasemdir 3
Á dagskrá

Upplifun: Dark Mode

Tillaga frá: K (14 jan.) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 0
Lokið

Integration with Wise - transfers abroad

Wise (formerly TransferWise) offers integration to new fintech banks to transfer money across borders outside of the SWIFT network. As no one is offering reasonable ...
Tillaga frá: Eric (05 des., '22) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 7
Í rýni

Þjónusta: Sjá hina bankareikningana mína í appinu

Sýna aðra bankareikninga í gegnum Opið Bankaumhverfi (PSD2 reglugerð)
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 10 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Sparisjóður og tryggingafélag

Þegar ég bjó í Svíþjóð átti ég viðskipti við þennan banka sem rak einnig tryggingarfélag. Þetta er ekki ósvipað dæmi í grunnhugsun (óhagnaðardrifið). Hvert lén er með ...
Tillaga frá: Bjarni Elfarsson (12 sep., '22) Kosið: 04 nóv. Athugasemdir 5
Í rýni

2 fyrir 1

Væri frábært að fá 2 fyrir 1 á hollustu matsölustaði sem fólk fer oft í eins og preppup, serrano, lemon, Local og fl.
Tillaga frá: DDD (13 okt., '22) Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 4
Í rýni

Þjónusta: Fjármálalæsi

Auka fjármálalæsi gegnum upplýsingar um góða fjármálasiði
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 01 des. Athugasemdir 0
Í rýni

Millifærslur með símanúmeri

Millifæra með að stimpla eingöngu inn símanúmer, gæti flokkast undir einfaldar millifærslur milli indóa sem er búið að stinga upp á.
Tillaga frá: Einar (10 okt., '22) Kosið: 02 des. Athugasemdir 2
Á dagskrá

Þjónusta: Einfalt ferli til að fá launin greidd til indó

Að indó einfaldi flutning á launagreiðslum inn á mun hagstæðari indó reikning
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 07 nóv. Athugasemdir 2
Á dagskrá

Fyrirtækjareikningur

Ađ leyfa fyrirtækjum vera međ viđskipti, stofna kröfur og innheimta þær
Tillaga frá: Agnes (18 feb.) Kosið: 08 nóv. Athugasemdir 7
Í rýni

Auðkennis appið

Hafa möguleika á að nota Auðkennis appið við innskráningu
Tillaga frá: Jóhann K (09 des., '22) Kosið: 25 nóv. Athugasemdir 5
Á dagskrá

Sparnaður: Lífeyrir

Gera fólki kleyft að vinna með lífeyrinn sinn gegnum indó
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 09 nóv. Athugasemdir 2
Í rýni

Greiðslur: Hægt að sjá hvar greiðslan var greidd

Að hægt sé að sjá staðsetningu á greiðslunni með því að skoða hana sérstaklega í appinu
Tillaga frá: Einar hjá indó (26 ágú., '22) Kosið: 28 nóv. Athugasemdir 0
Í rýni

Gengi sýnilegt á indo.is

Einu skiptin sem ég heimsæki síður gömlu bankana er til að sjá gengi gjaldmiðla, gott væri að hafa þau sýnileg á indo.is Frábært að það sé í appinu en gott að hafa ...
Tillaga frá: Guðfinnur (09 nóv., '22) Kosið: 21 ágú. Athugasemdir 2
Lokið

Millifæra og Greiða reikninga/kröfur beint úr sparibauk.

Þegar kröfur eru greiddar mætti vera hægt að velja sparibauk sem úttektarreikning. Einnig mættu almennar millifærslur úr sparibauk beint á viðtakanda vera mögulegar.
Tillaga frá: Óli G (30 maí) Kosið: 02 des. Athugasemdir 2
Í rýni

Greiðsluþjónunusta sparnaður/greiðsla

Ein besta sparnaðarleiðin mín er að gera sjálf greiðsluþjónustu innan heimabankans. Arion banki er með slíkt,en er smá saman að klúðra uppsetningunni,svo ég væri til ...
Tillaga frá: Vilborg (10 okt., '22) Kosið: 02 des. Athugasemdir 2
Í rýni

Hlutabréf í Indó

Að leyfa einstaklingum (ekki fyrirtækjum) að geta keypt í Indó fyrir litlar upphæðir í senn, jafnvel vera í áskrift mánaðarlega á hlutabréfum.
Tillaga frá: Vilborg G Hansen (06 apr.) Kosið: 01 des. Athugasemdir 1
Í rýni

Greiðsluþjónusta fyrir fyrirtæki?

Stefnið þið á að bjóða upp á fyrirtækja reikninga og/eða þjónustu sem færsluhirðir?
Tillaga frá: Hjálmar Óskarsson (10 feb.) Kosið: 27 okt. Athugasemdir 2
Í rýni

Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur

Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur. Ótengt kröfum, heldur millifærslur.
Tillaga frá: Þór EB (05 des., '22) Kosið: 30 nóv. Athugasemdir 5
Í rýni

Breyta pin númeri á korti

Tillaga frá: Kristín (02 sep., '22) Kosið: 11 okt. Athugasemdir 2
Ekki á dagskrá