Mótaðu indó með okkur!
Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig indó á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!
Viltu hjálpa okkur að móta indó? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða vöruþróun indó!
Reikningar: Sameiginlegir sparnaðar eða veltu reikningar
Að hjón, kærustupör eða vinir geti átt sameiginlegan sparnaðar eða veltureikning
Í rýni
Almennt: Vefbankaútgáfa af indó
Að bæta við vefbankaviðmóti svo hægt sé að nota indó í tölvunni
Í rýni
Sparnaðarreikningar með mánaðarlegum vöxtum
Sparnaðarreikningar sambærilegir og Auður býður uppá sem greiða út vexti mánaðarlega
Á dagskrá
Þekking: Skilja neysluna
Að hjálpa fólki að skilja sína eyðslu, hvað er eytt á dag, viku, mánuði og í hvað peningarir eru að fara
Í rýni
Integration with Wise - transfers abroad
Wise (formerly TransferWise) offers integration to new fintech banks to transfer money across borders outside of the SWIFT network. As no one is offering reasonable ...
Í rýni
Korta afsláttur
Við notkun kortsins færð þú hluta kaupunum þínum endurgreidd. segjum að þú verslir fyrir 10.000 þúsund í verslun og þá færð þú 5% endurgreitt eða eitthvað í áttina að ...
Í rýni
Þjónusta: Sjá hina bankareikningana mína í appinu
Sýna aðra bankareikninga í gegnum Opið Bankaumhverfi (PSD2 reglugerð)
Í rýni
Greiðslur: Borga hluta af eða allar kröfur í einu á eindaga
Bæta möguleika á að vinna með kröfur í stað þess að vinna bara með eina í einu
Á dagskrá
Kort: Merkja kort sem tapað í appinu
Gera þetta bara beint í appinu og ekki þurfa að hringja í hamingjuverið (þjónustu..) hjá indó
Á dagskrá
Almennt: Opna indó fyrir ungt fólk (6 til 17 ára)
Í dag er indó bara opið fyrir 18 ára og eldri og þessi tillaga fjallar um að opna hann fyrir yngra fólk
Í rýni
Að geta náð reikningsyfirlit sem Excel skjal
Fyrirtæki eða einstaklingar í rekstri nota reikningsyfirlit í afstemmningu.
Í rýni
Kort: Garmin Pay
Í rýni
Meniga
Tengja Meniga við Indó svo hægt sé að sjá mánuð fyrir mánuð hvert tekjurnar fara til þess að gefa manni betri yfirsýn á notkun fjármuna.
Í rýni
Sparnaður: Reglur tengdar sparnaði
Gera fólki kleyft að búa til sjálfvirkar reglur til að spara betur og einfaldar
Í rýni
Þjónusta: Einfalt ferli til að fá launin greidd til indó
Að indó einfaldi flutning á launagreiðslum inn á mun hagstæðari indó reikning
Á dagskrá
Greiðslur: Hægt að sjá hvar greiðslan var greidd
Að hægt sé að sjá staðsetningu á greiðslunni með því að skoða hana sérstaklega í appinu
Í rýni
Setja afganginn af 100kr til hliðar á sparnaðarreikning
Dæmi, þú ferð og verslar þér eitthvað gott í hádegismat, kostar 1.830kr, sem þýðir að það er 70kr upp í næsta hundrað. Þessar 70kr eru færðar á annan reikning til að ...
Í rýni
Möguleiki á að skrá kröfur í sjálfvirka greiðslu
Ákveðnar kröfur koma með reglulegu millibili svo sem afborganir lána, áskriftargjöld o.fl. Það væri afar gott að geta skráð slíka kröfu í sjálfvirka greiðslu þannig ...
Í rýni
Breyta pin númeri á korti
Ekki á dagskrá
Reikningar: Leita í færslunum þínum
Að hægt sé að leita að til dæmis "Bónus" eða "Jóhannes" og fá upp allar færslur sem innihalda þær upplýsingar
Lokið
Greiðslur: Einfaldar greiðslur á milli indóa
Að búa til mjög einfalda leið fyrir greiðslur indóa á milli
Í rýni
Sparisjóður og tryggingafélag
Þegar ég bjó í Svíþjóð átti ég viðskipti við þennan banka sem rak einnig tryggingarfélag. Þetta er ekki ósvipað dæmi í grunnhugsun (óhagnaðardrifið). Hvert lén er með ...
Í rýni
Þjónusta: Tala við indó í gegnum appið
Geta talað við indó í appinu í staðin fyrir tölvupóst eða síma
Á dagskrá
2 fyrir 1
Væri frábært að fá 2 fyrir 1 á hollustu matsölustaði sem fólk fer oft í eins og preppup, serrano, lemon, Local og fl.
Í rýni
Reikningar: Merkja gerð færslna
Að hægt sé að merkja færslur samkvæmt einhverju kerfi, til dæmis að flokka þær í eigin flokka eða fyrirfram ákveðna flokka
Í rýni
Sjá staðfestingu þegar krafa er greidd
Það er bínu óþægilegt að sjá ekki neina staðfestingu eftir að hafa ýtt á "Borga" á kröfuskjánum, maður er ekki alveg viss hvort greiðslan heppnaðist eða ekki.
Lokið
Gengi sýnilegt á indo.is
Einu skiptin sem ég heimsæki síður gömlu bankana er til að sjá gengi gjaldmiðla, gott væri að hafa þau sýnileg á indo.is
Frábært að það sé í appinu en gott að hafa ...
Á dagskrá
Bílalán
Ódýr bílalán og tekið fram hve munar miklu á milli stýrivexti seðlabankans og þá álagning þið setjið á það ef þið mynduð setja einhvera álagningu.
Í rýni
Greiðslur: Staðfesting á greiðslu sem kemur frá indó
Að hægt sé að láta senda tölvupóst frá indó með staðfestingu á millifærslu
Í rýni