Greiðsluþjónunusta sparnaður/greiðsla
Ein besta sparnaðarleiðin mín er að gera sjálf greiðsluþjónustu innan heimabankans. Arion banki er með slíkt,en er smá saman að klúðra uppsetningunni,svo ég væri til í að annar banki kæmi með svipað. Þarna get ég startað eða breytt eftir því sem við á. Ég set mig alltaf í plús til að safna smá varasjóð. Þetta ætti að vera í öllum heimabönkum 🌞💕
Athugasemdir: 2
-
15 des., '22
JolliSammála. Ég bjó til sjálfvirkar greiðslur hjá íslandsbanka þannig að um leið og við frúin fáum útborgað þá útdeilast fyrirframgefnar upphæðir inná nokkra sjóði, lækna-, tómstunda-, reikninga- og svo matarreikning sem millifærist af vikulega ákveðin upphæð inná debetkort. Væri flott ef hægt væri að festa upphæðir í sjóði án þess að þeir sjóðir séu endilega reikningar með sér númer.
1 -
14 feb., '23
MarsilíaÉg er með netgreiðsluþjónustu hjá Arion og finnst það slveg frábært. Kostar mig ekkert ( nema vexti ef/þegar ég nota yfirdrátt) og maður hefur góða yfirsýn yfir útgjöld