Greiðsluþjónunusta sparnaður/greiðsla

46 atkvæði

Ein besta sparnaðarleiðin mín er að gera sjálf greiðsluþjónustu innan heimabankans. Arion banki er með slíkt,en er smá saman að klúðra uppsetningunni,svo ég væri til í að annar banki kæmi með svipað. Þarna get ég startað eða breytt eftir því sem við á. Ég set mig alltaf í plús til að safna smá varasjóð. Þetta ætti að vera í öllum heimabönkum 🌞💕

Í rýni Tillaga frá: Vilborg Kosið: 17 maí Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2