Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur
Möguleiki á að skrá inn tímasettar / sjálfvirkar millifærslur. Ótengt kröfum, heldur millifærslur.
Athugasemdir: 5
-
08 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Reglulegar millifærslur" (tillaga frá Kristjana vegna 2023-01-30), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
05 apr.
Guðlaugur Ingi GuðlaugssonMjög spenntur fyrir þessari hugmynd svo hægt sé að leggja fyrir á lokaða sparnaðarreikninga fyrir börn í öðrum bönkum.
-
05 ágú.
Arnór HeiðarssonMikilvægt málefni hér á ferð! Maður er að spara reglulega fyrir tryggingum og námslánum, leggja inn á börnin og styrkja góð málefni mánaðarlega með millifærslum. Ég nota þetta mikið. Vonandi kemur þetta fljótt inn.
-
08 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Framvirkar greiðslur" (tillaga frá Sigmundur vegna 2023-08-02), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
08 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Reglulegar millifærslur á reikninga í öðrum bönkum" (tillaga frá Íris E vegna 2023-07-20), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.