Orlofsreikningar
Hvenær ætlar Indó að bjóða uppá orlofsreikning(a) sem fara eftir íslenskum lögum og borga verðbætur OG vexti ?
Athugasemdir: 9
-
08 feb., '23
Einar Eidsson Stjórnandi Sameinað"Stofna Orlofsreikningur" (tillaga frá Robbi vegna 2023-02-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
08 feb., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Orlofsreikningur" (tillaga frá Agust B vegna 2023-01-31), auk atkvæða (2) og athugasemda (1), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
30 okt., '23
Mjöll JónsdóttirEr þetta ekki búið að vera dálítið lengi í rýni, er von á niðurstöðu um málið? Þó ekki sé annað en bara læstur sparibaukur sem maður getur þá stillt sjálfur að verði læstur nema yfir eitthvað ákveðið tímabil að sumri.
-
02 nóv., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Orlofsreikningur" (tillaga frá Halldóra vegna 2023-11-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
22 mar., '24
Etibar Gasanov Elísson SameinaðBjóða fyrirtækjum að eiga orlofsreikninga fyrir sitt starfsfólk.
-
24 mar., '24
Einar Eidsson Stjórnandi"Orlofsreikning" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-03-22), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
29 apr., '24
Sóley SameinaðHafa valmöguleika á að launagreiðendur geti lagt inn orlof í sama banka og þeir greiða launin inn á. Auðveldar viðskiptavin bankans að hafa allt sitt á sama stað.
2 -
30 apr., '24
Einar Eidsson Stjórnandi"Orlofsreikning" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-04-29), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
20 okt., '24
ASammála þessu, er en háð öðrum bönkum sem ég hef ekki áhuga a styðja vegna orlofsreikning sem er ekki í boði hjá indo. :/