Millifærslur með símanúmeri
Millifæra með að stimpla eingöngu inn símanúmer, gæti flokkast undir einfaldar millifærslur milli indóa sem er búið að stinga upp á.
Athugasemdir: 3
-
16 feb., '23
ValbergÞað mæti yfirfæra þetta í Wordpress plugin svo hægt sé að tengja við Woocommerce og þannig einfalda greiðslur á heimasíðum, að það sé hægt að stimpla inn símanúmer þegar kemur að greiðslu og þannig greiða fyrir vörur á netinu.
2 -
04 okt., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Indó Aur/Kass" (tillaga frá Mjöll Jónsdóttir vegna 2023-10-03), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
12 des., '24
ÓliLíst vel á "einfaldar millifærslur með símanúmeri" .. milli Indóa.
væri töff/þægilegt ef móttakandinn gæti valið hvert svona millifærslur enda á hverjum tímapunkti,
t.d. á einhverjum ákveðnum viðburði/dögum, þá safnað öllum í einhvern x sparibauk - auðvelt utanumhald.
Takk