Kort: Apple Pay
Athugasemdir: 6
-
24 okt., '22
TómasTekur ekki Apple hluta af kostnaði við notkun korts í hverri færslu eins og bankar og mastercard gerir?
-
25 okt., '22
Einar Eidsson StjórnandiJú, apple tekur greitt en það er í gegnum kortafyrirtæki og kostar söluaðila/banka en ekki notendur Apple Pay
-
25 okt., '22
ÆvarÞannig að væru þið rukkaðir en ekki við eða hvernig myndi þetta virka ?
-
26 okt., '22
Einar Eidsson StjórnandiJá, Apple rukkar okkur fyrir að notendur okkar geti notað Apple Pay og það er tekið af því sem Visa borgar okkur fyrir að vera með Visa kort sem er síðan tekið af söluaðilum sem borga Visa fyrir að geta tekið við kortunum þeirra. Meiri keðjan... :)
-
03 jan., '23
ÆvarHeyrði að Apple pay komi hjá ykkur núna í janúar, er eh dagsetning ákveðin ?
-
23 jan., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Greiða með símanum" (tillaga frá Gisli Ragnarsson vegna 2023-01-17), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
1