Búa til iPad app

112 atkvæði

Ég geri orðið allt sem ég geri á iPhone á iPad þegar ég er heima og hægt er að gera á spjaldtölvunni - allt betra með stærri skjá og miklu betri yfirsýn. Enginn af hinum bönkunum er með app fyrir spjaldtölvur. Væri til í iPad app sérstaklega ef vefsíða er ekki á leiðinni (vandinn við vefsíðu væri að maður þyrfti alltaf að skrá sig inn með rafrænu skilríkjunum í hvert skipti sem er þreytandi til lengdar). Það hlýtur að vera nægur fjöldi af iPad notendum til þess að réttlæta þessa hugmynd. iPad > iPhone

Í rýni Tillaga frá: Jónatan Brynjólfsson Kosið: Í gær Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna