Sparnaður: Fjárfestingar í hlutabréfum og skuldabréfum
Athugasemdir: 5
-
15 sep., '22
Antonán himinhárra gjalda eins og tíðkast hjá öðrum bönkum
2 -
30 jan., '23
IngiAð bjóða upp á vörslureikninga þar sem árleg þóknun er EKKI 3-4sinnum gjaldið sem bankarnir þurfa að borga verðbréfaskránni væri frábært. S.s. bjóða upp á Vörslureiking þar sem árgjaldið væri t.d. bara 0,011% af verðmæti safnsins í stað 0,045% eins og það er hjá t.d. Íslandsbanka og Kviku.
1 -
31 jan., '23
ValbergÞað væri æðislegt ef það væri hægt að fjárfesta líkt og hægt er með eToro og önnur fjárfestingar tól, smá upphæðir og engin gjöld fyrir að fjárfesta. Ef það á að taka út, þá er pínu gjald, t.d. í eToro er það $5 sama hversu há upphæðin er. Við erum svo hrikalega aftarlega á merinni með allt svona, tímabært að við fáum betri aðgang að fjármálamörkuðunum, innanlands og erlendis.
4 -
06 des., '24
Ó SameinaðBara að það væri hægt að kaupa og selja hlutbréf :)
-
09 des., '24
Einar Eidsson Stjórnandi"Fjárfestingar í hluutabréfum og skuldabréfum" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-12-06), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.