Reikningar: Sameiginlegir sparnaðar eða veltu reikningar
Að hjón, kærustupör eða vinir geti átt sameiginlegan sparnaðar eða veltureikning
Athugasemdir: 15
-
26 okt., '22
Tómasværi snild en er hægt að tryggja að til þess að koma í veg að annar aðili taki skyndilegan allan pening út að bæta við tvíþáttuðu öryggi t.d. tveir aðilar þurfa að setja leynikóða inn eða báðir aðalar þurfa að nota rafrænu skilríkin sín.
-
05 jan.
DavidNauðsynlegt er að hjón með sameiginlegan heimilisrekstur geti átt kost á að getra nýtt sameiginlegan útgjaldareikning sem sýnir betur stöðu mála milli hjóna. Við hjónin höfum ekki nægilega yfirsýn verandi í sitt hvorum bankanu
-
22 jan.
RósaAlgjört möst fyrir fólk í sameiginlegum heimilisrekstri.
Væri frábært að bjóða líka upp á að gefa bara skoðunarheimild á ákveðna reikninga. -
31 jan.
Sigurður HelgiVæri snilld ef hægt væri að hafa sameiginlegan reikning þar sem hvor aðilinn gæti verið með sitt kort, t.d. matarreikningur fyrir pör sem eru ekki með sameiginleg fjármál og þá að báðir aðilar gætu haft kort að þeim reikning í Apple pay.
-
03 feb.
RobbiÞað væri meira en nóg að geta séð og notað reikninga hjá maka eftir að fá leyfi með auðkenni eða annað leiði eins og hjá öðrum. Þarf ekkert að reikningurinn sé á nöfn bæði.
-
08 feb.
HjaltiÞetta er það helsta sem stoppar okkur frá því að færa okkur endanlega yfir, erum með sitthvorn reikninginn og svo sameiginlegan reikning í núverandi banka fyrir heimilisbókhaldið.
-
08 feb.
TÓTAVæri geggjað að hafa sameiginlegan reikning og að maki hafi aðgang að mínum og ég hans ef við óskum þess.
-
09 feb.
SnorriFrábær hugmynd. Við hjónin vorum með svona reikning þegar við bjuggum í USA og þetta er til þæginda, öryggis og yndisauka.
-
11 feb.
Gustav Helgi HaraldssonÞetta er möst...væri til í að ég og konan gætum notfært okkur þetta til að t.d greiða kröfur úr mismunandi reikngum etc...
-
12 feb.
Guðjón EinarNauðsynlegt! Tvö kort sami reikningur!
-
13 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Fá aukakort fyrir maka á reikninginn" (tillaga frá Hafdís vegna 2023-02-11), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
13 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Sjá reikninga og kröfur maka og barna" (tillaga frá Hafdís vegna 2023-02-11), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
13 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"möguleiki að vera með 2 kort á sama reikning" (tillaga frá sigurjon vegna 2023-02-10), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
13 feb.
Þór Stjórnandi"möguleiki að vera með 2 kort á sama reikning" (tillaga frá sigurjon vegna 2023-02-13), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
16 feb.
Sigurður EinarHvet ykkur að hafa sameigilega reikninga. Var að stofna reikning og sá eftirá að frúin gæti ekki notað hann með mér. Bíð spenntur eftir útfærslu hjá ykkur, gæti verið lausn að hafa tvö kort á reikningi?