Þjónusta: Rafræn skjöl
Birta rafræn skjöl í appinu
Athugasemdir: 5
-
22 jan., '23
RósaBara basic held ég - ömurlegt að þurfa að vera með aðgang hjá öðrum banka til þess eins að geta séð rafræn skjöl.
1 -
31 jan., '23
ValtýrStærsta gatið í þjónustu Indó, það er ómögulegt að segja skilið við gömlu bankanna þar til þetta er komið í lag.
1 -
09 feb., '23
Gunnlaugur LárussonÞegar maður skoðar kröfu þá væri frábært ef neðst væri takki þar sem stæði "Skoða reikning", sem færi með mann inn á pdf eða eitthvað, sumsé sjálfan reikninginn. Í bankaappinu sem ég hef verið að nota þarf maður að grafa eftir reikningnum sjálfum á allt öðrum stað en kröfurnar eru til að sjá sundurliðun á því sem maður er að borga. Þetta er eins og það sé hannað til þess að maður skoði ekki reikninginn sjálfan heldur sjái bara heildartöluna. Veit um tvö tilvik þar sem fólk var búið að borga allt of mikið fyrir eitthvað bull í langan tíma einmitt vegna þessa.
3 -
03 jún., '23
Gummi ASammála Gunnlaugi, það þarf að vera auðvelt að rekja kröfuna yfir í reikninginn.
3 -
27 okt., '23
Þór EBHmmm, þetta er skráð "lokið" en samt sé ég ekki rafræn skjöl...?
1