Almennt: Vefbankaútgáfa af indó
Að bæta við vefbankaviðmóti svo hægt sé að nota indó í tölvunni
Athugasemdir: 24
-
14 sep., '22
ÞorsteinnTvær þjónustuleiðir fyrir kreditkort.
Grænt kreditkort sem er strípað og ódýrt í anda Indó.
Últragrænt kreditkort sem hefur ferðatryggingu, frequent flyer, og aðra fídusa, en kostar meira.
Bæði kortin bjóða upp á úrlausn greiðsluvandamála. -
07 nóv., '22
PéturÁ athugasemd Þorsteins ekki við hugmynd #324787?
https://indoar.indo.is/suggestions/324787/kort-greislukort
p.s. Viðmót í vafra er frábær hugmynd. Væri til í að sjá viðmót sem er fallegra og notendavænna en t.d. það sem sjá má hjá ónefndum rauðum banka.
p.p.s. Hægt verði að flytja út (export) færslulista eða einstökum færslum á PDF formi (rauður banki styður amk það seinna, dökkblár banki gerir það ekki). Þá verði t.d. auðvelt að leita að millifærslum með síun á +- upphæð eða nafni. -
05 jan.
Einar Eidsson Stjórnandi"net banki,,heimabanki" (tillaga frá Guðmundur Kristinn vegna 2023-01-02), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
31 jan.
Björn BergssonÉg er spentur fyrir þessari hugmynd um INDÓ sparisjóð en er ekki mjög tæknivæddur svo ég lofa því að stofan reikning ef ég get haft aðgang eins og í "heimabankanum minum".
-
02 feb.
KristinnNetbanki myndi ég halda að væri algjör og fullkomin nauðsyn. Það eru langt frá því allir sem nota snjallsíma.
-
02 feb.
GuðrúnÉg væri mikið til í netbanka þar sem ég þoli ekki app í síma og nýti mér engin banka öpp en geri allt á vefnum í netbanka sem hægt er. Mæli með að það sé skoðað því það eru margir sem vilja ekki nota app í síma fyrir bankaviðskipti.
-
08 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"fyrir windos tölfur" (tillaga frá Magnús vegna 2023-02-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
09 feb.
Jack Hrafnkell DanielssonEndilega vera með heimabanka /netbanka sem hægt er að nota í tölvu og það sem meira er þar sem þið eruð ekki með IBAN - SWIFT þá er spurning hvort hægt væri að nota https://wise.com/ til að millifæra milli bankareikninga frá og til ykkar og erlendra bankareikninga.
Legg til að þið skoðið það. -
10 feb.
GuðlaugurÉg nota símann afar lítið til almennra viðskipta og alls ekki til bankaviskipta. Ég mun því ekki geta notað mér Indó fyrr en hann er kominn með vefútgáfu sem ég get notað gegnum borðtölvuna mína.
-
12 feb.
Bjarni R ÞórissonÆttlið þið að notast við personu upplysingar frá creditinfo sem eru talin á gráu svæði (bannað með lögum að veita persónu upplysingar) vinsamlega haldið ykkur frá þeim og leifið fólki að koma með sín gögn frá syslumanni , sakavottorð, vanskilavottorð og svo framveigis. það mun veita ykkur velvild og vinsælda. gangi ykkur vel.
-
02 mar.
GísliSigAlgjör nauðsyn, sérstaklega til að geta exportað færslulista til notkunar við heimilisbókhald o.þ.h.
Færslulisti export csv excel xlsx pdf færslur -
13 mar.
Einar Eidsson Stjórnandi"það væri gott að geta unnið með reikninginn í tölvu ekki bara síma" (tillaga frá Guðni Elísson vegna 2023-03-08), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
27 apr.
Einar Eidsson Stjórnandi"heimabanki á netinu" (tillaga frá Ómar vegna 2023-04-26), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
27 apr.
Einar Eidsson Stjórnandi"heimabanki á netinu" (tillaga frá Ómar vegna 2023-04-26), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
15 maí
KjartanSammála tillögunni um aðgengi í gegnum tölfu. Finnst þetta vera "þröngt nálarauga" að sinna þessu í gegnum síma.
-
09 jún.
Einar Eidsson Stjórnandi"Hæ hæ :) Ég myndi vilja geta haldið áfram að fara í bankann "minn" á tölvunni." (tillaga frá Árný Björg Blandon vegna 2023-06-08), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
09 jún.
Árný Björg BlandonÉg hef aldrei notað símann og mun ekki gera það, til bankaviðskipta þannig að ég bíð spennt eftir að Indó opni vefsíðu/heimabanka fyrir okkur sem viljum vinna á tölvum.
-
23 jún.
Sigríður EinarsdóttirErfiðara getur verið fyrir gamalt fólk og sjóndapra að nota lítil símtæki heldur en tölvu með stórum skjá og lyklaborði og mús við. Endilega bætið því heimabanka á netinu við ykkar annars ágætu þjónustu - ég hlakka til að nota hann.
-
28 jún.
Kim MortensenÉg legg til að virkjaður sé heimabankaöi og kreditkortreikningur
-
05 júl.
Einar Eidsson Stjórnandi"Stofna vefbanka" (tillaga frá Sesselja vegna 2023-06-29), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
19 júl.
Katrín JósefsdóttirJá, endilega heimabanka, maður skilur hann miklu betur, stærri skjár t.d.
-
30 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Heimabanki og kreditkort" (tillaga frá Trausti Hafsteinsson vegna 2023-08-29), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
30 ágú.
MagnúsVæri til í heimabanka
-
28 sep.
GunnarGóð hugmynd að fá aðgengi að indó/heimabanka á netinu.