Almennt: Opna indó fyrir ungt fólk (6 til 17 ára)
Í dag er indó bara opið fyrir 18 ára og eldri og þessi tillaga fjallar um að opna hann fyrir yngra fólk
Athugasemdir: 11
-
01 feb.
ElínÞað fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá hugmyndafræði Indó var að þetta myndi henta táningnum vel. Þau eru oft að borga hlutfallslega há færslugjöld á mörgum litlum kaupum. Væri líka fjárfesting í framtíðar viðskiptavinum. Ég væri mjög til í að opna reikning fyrir mín börn hjá Indó.
-
26 feb.
Hákon JenssonÉg á barn sem er 12 og er að borga u.þ.b. 12 þúsund á mánuði í færslugjöld. Oftast bara lítil gjöld eins og sleikjó
-
22 apr.
Ævar Örn GuðmundssonÉg myndi koma dóttur minni og komandi börnum í Indó ekki spurning.
-
28 apr.
Einar Eidsson Stjórnandi"Lækka Lágmarksaldurinn" (tillaga frá Jóhannes Elvar vegna 2023-04-27), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
16 maí
FannarÞetta er nákvæmlega það sem mér vantar ...... vil koma börnunum hérna inn
-
28 maí
Ragnhildur Jóna GunnarsdóttirTil að við getum öll fært okkur 100% yfir þyrfti 11 ára barnið að geta orðið viðskiptavinur líka.
-
30 maí
Einar Eidsson Stjórnandi"Kort fyrir yngri en 18 ára" (tillaga frá Arna vegna 2023-05-26), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
30 maí
Einar Eidsson Stjórnandi"Krakka indó app" (tillaga frá Ingibjörg vegna 2023-05-28), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
16 jún.
Einar Eidsson Stjórnandi"Vel gert" (tillaga frá Gunnar Haukur vegna 2023-06-16), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
28 jún.
ÞorgerðurVil koma börnunum okkar í þjónustu hjá indó
-
01 ágú.
PetreaVonandi er þess ekki langt að bíða að börnin mín geti átt indó reikninga.