Almennt: Opna indó fyrir ungt fólk (6 til 17 ára)
Í dag er indó bara opið fyrir 18 ára og eldri og þessi tillaga fjallar um að opna hann fyrir yngra fólk
Athugasemdir: 2
-
01 feb.
ElínÞað fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá hugmyndafræði Indó var að þetta myndi henta táningnum vel. Þau eru oft að borga hlutfallslega há færslugjöld á mörgum litlum kaupum. Væri líka fjárfesting í framtíðar viðskiptavinum. Ég væri mjög til í að opna reikning fyrir mín börn hjá Indó.
-
26 feb.
Hákon JenssonÉg á barn sem er 12 og er að borga u.þ.b. 12 þúsund á mánuði í færslugjöld. Oftast bara lítil gjöld eins og sleikjó