Meniga
Tengja Meniga við Indó svo hægt sé að sjá mánuð fyrir mánuð hvert tekjurnar fara til þess að gefa manni betri yfirsýn á notkun fjármuna.
Athugasemdir: 33
-
01 feb., '23
Haukur Jóhann HálfdánarsonÉg mundi nota Indó mun meira ef það væri tengt Meniga. Vil geta séð mínar færslur í Meniga.
16 -
08 feb., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Fá reikning inn í meninga" (tillaga frá Sigurður Einar Traustason vegna 2023-02-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
5 -
10 feb., '23
AndriAð bæta góðri fjármálalæsisþjónustu við snilldar sparisjóða væri klárlega til mikilla hagsbóta!
4 -
10 feb., '23
RebekkaMjög mikilvægt að geta haldið yfirsýn áfram þó fólk færi viðskiptin yfir til Indó
6 -
13 feb., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Tengjast Meniga" (tillaga frá Ari vegna 2023-02-11), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
4 -
17 mar., '23
Aron A. ÞorvarðarsonMjög mikilvæg tillaga. Myndi að öllum líkindum segja upp gamla debet kortinu mínu og nota eingöngu Indó ef færslur færu beint í Meniga.
9 -
26 maí, '23
EyrúnÞetta bara getur ekki komið nógu snemma, orðið þreytt að handslá allar indó færslur þarna inn
7 -
29 maí, '23
Jakob ÞórðarsonÞetta væri dealbreaker fyrir mig. Myndi færa allt yfir á svipstundu.
7
Eða að bjóða upp á svipaða þjónustu og meniga. -
05 jún., '23
ElísabetEina ástæðan fyrir að ég er ekki byrjuð að nota kortið mitt er því ég get ekki tengt það við Meniga - vil ekki missa yfirsýnina.
9 -
20 jún., '23
Kristinn Guðni ÓlafssonÞað heftir mjög notkun á Indó kortinu að geta ekki tengt það Meniga þar sem ég nota Meniga fyrir alla yfirsýn á heimilisbókhaldinu.
5 -
26 jún., '23
Jón BergurÞað eina sem er að hindra mig að fara yfir í Indó er að ég missi yfirsýn á fjármálum hjá mér með Meniga. Er bara of latur að gera þetta í excel!
7 -
29 jún., '23
Katrín M.GuðjónsdóttirEr búin að vera nokkuð lengi með Indó en myndi nota það meira og setja meiri pening inn ef að kortið væri tengt Meninga þar sem ég fæ yfirsýn yfir fjárútlát eða einhvað sambærilegt
5 -
05 júl., '23
Elín BjörgÞað er eginlega deal-breaker fyrir mig að það sé ekki hægt að nota indó með meniga. Ég ætla að bíða þangað til það er hægt áður en eg byrja að nota Indó.
6 -
21 júl., '23
KristínMyndi vera svo mikil framför og svo miklu þægilegra ef hægt væri að tengja við Meninga.
4 -
17 sep., '23
VordísÉg myndi umsvifalaust færa allt mitt yfir til Indó ef ég gæti áfram haft yfirsýn í Meniga. Mun bíða með að nota indókortið þangað til.
4 -
19 sep., '23
ErlaTalsverður galli að hafa ekki tengingu við meninga, sem veldur því að èg hf ekki viðskipti við Indó eins og ég ætlaði
5 -
02 okt., '23
ErnaSlæmt að missa þennan valmöguleika þegar maður færir sig yfir til Indó. Mér er sama hvort það sé Meniga eða önnur álíka möguleiki hjá Indó. Að geta fylgst með útgjöldum á jafn þægilegan og orkusparandi hátt er möst, sérstaklega í þessu árferði.
5 -
02 okt., '23
ErnaHvað þarf mörg atkvæði til að Meniga eða álíka lausn verðu hrint í framkvæmd? :)
7 -
13 okt., '23
GuðbjörgEr búin að vera i Meninga frá stofnun. Það er nauðsyn að Indó geri samninga við þá.
6 -
01 nóv., '23
EinirÞetta er algjör deal breaker fyrir mig. Nota indó kortið mitt því miður ekki á meðan ekki er tenging inn í meniga eða álíka lausn í boði frá indó, sem er synd því ég var svo tilbúinn að taka stökkið yfir frá gamla bankanum.
10 -
01 nóv., '23
IngibjörgÉg myndi nota indó kortið mun meira ef ég þyrfti ekki að handskrá allar færslurnar inn í Meniga.
5 -
09 nóv., '23
SoffíaÉg er því miður hætt að nota indó á meðan það er ekki tenging inn í Meniga. Við hjónin notum Meniga alfarið til að fylgjast með fjámálum heimilisins og lang þægilegast er að hafa allt sjálfvirkt.
8 -
04 des., '23
MarteinnÞetta myndi gera Indó að mínum veltureikningi. Þangað til er ég eingöngu að nota Indó í erlend viðskipti
6 -
15 mar.
Bergþóra Snæbjörnsdóttir SameinaðTengja indó og meninga þannig að maður hafi betri yfirýn yfir fjármál heimilisins
3 -
24 mar.
Einar Eidsson Stjórnandi"Tengja indó og meninga" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-03-15), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
3 -
10 maí
GunnarFrábær hugmynd. Ef ekki Meniga, -þá að sýna inneignar stöðu hvers dags undir dagsetningu í appi. Þetta er meira áríðandi en að sýna -/+ hreyfingu hvers dags.
2 -
20 jún.
Eva Pandora BaldursdóttirÞetta er frábær hugmynd. Ég hef verið að hugsa þetta einmitt hvort að það væri ekki hægt að láta Indó virka í Meniga. Ég hef verið að handfæra allar færslur inn og það er að verða ansi leiðigjarnt.
5 -
22 júl.
ÓskarÞetta er í 3ja sæti í tillögulistanum. Hvað stendur í vegi fyrir að þetta sé sett á dagskrá?
7 -
09 sep.
KatlaMér finnst þetta virkilega mikilvægur fítus. Umræðan um fjármálalæsi landans verður æ háværari og er Meniga gott tól til að hafa yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Hins vegar fellar það um sjálft sig ef það er ekki tenging við Indó.
3 -
29 sep.
ÓskarEr ekkert að frétta af þessu?
3 -
12 nóv.
Eðvald RagnarssonEruð þið með tímalínu fyrir innleiðingu á Indó inn í Meniga. Mundi nota Indó mun meir ef það væri tengt við Meniga.
1 -
12 nóv.
MistFrábær hugmynd! Ég væri mjög til að sjá í indó appinu hvað mikið af peningum á mánuði fer í mat, afþreyingu, föt, lyf, snyrtivörur og svo framvegis.
1 -
24 nóv.
Davíð Þorvaldur MagnússonÞað mundi klárlega laða fleiri til að nota ykkar þjónustu meira og á því hagnast allir, kúnnar því Indo stækkar og þjónustan verður meiri og betri og Indó hagnast klárlega á því vegna meiri veltu, fleiri viðskiptavini og fyrirtækjum fjölgar. Svo endilega drífa þetta í gang
2