Meniga
Tengja Meniga við Indó svo hægt sé að sjá mánuð fyrir mánuð hvert tekjurnar fara til þess að gefa manni betri yfirsýn á notkun fjármuna.
Athugasemdir: 16
-
01 feb.
Haukur Jóhann HálfdánarsonÉg mundi nota Indó mun meira ef það væri tengt Meniga. Vil geta séð mínar færslur í Meniga.
-
08 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Fá reikning inn í meninga" (tillaga frá Sigurður Einar Traustason vegna 2023-02-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
10 feb.
AndriAð bæta góðri fjármálalæsisþjónustu við snilldar sparisjóða væri klárlega til mikilla hagsbóta!
-
10 feb.
RebekkaMjög mikilvægt að geta haldið yfirsýn áfram þó fólk færi viðskiptin yfir til Indó
-
13 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Tengjast Meniga" (tillaga frá Ari vegna 2023-02-11), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
17 mar.
Aron A. ÞorvarðarsonMjög mikilvæg tillaga. Myndi að öllum líkindum segja upp gamla debet kortinu mínu og nota eingöngu Indó ef færslur færu beint í Meniga.
-
26 maí
EyrúnÞetta bara getur ekki komið nógu snemma, orðið þreytt að handslá allar indó færslur þarna inn
-
29 maí
Jakob ÞórðarsonÞetta væri dealbreaker fyrir mig. Myndi færa allt yfir á svipstundu.
Eða að bjóða upp á svipaða þjónustu og meniga. -
05 jún.
ElísabetEina ástæðan fyrir að ég er ekki byrjuð að nota kortið mitt er því ég get ekki tengt það við Meniga - vil ekki missa yfirsýnina.
-
20 jún.
Kristinn Guðni ÓlafssonÞað heftir mjög notkun á Indó kortinu að geta ekki tengt það Meniga þar sem ég nota Meniga fyrir alla yfirsýn á heimilisbókhaldinu.
-
26 jún.
Jón BergurÞað eina sem er að hindra mig að fara yfir í Indó er að ég missi yfirsýn á fjármálum hjá mér með Meniga. Er bara of latur að gera þetta í excel!
-
29 jún.
Katrín M.GuðjónsdóttirEr búin að vera nokkuð lengi með Indó en myndi nota það meira og setja meiri pening inn ef að kortið væri tengt Meninga þar sem ég fæ yfirsýn yfir fjárútlát eða einhvað sambærilegt
-
05 júl.
Elín BjörgÞað er eginlega deal-breaker fyrir mig að það sé ekki hægt að nota indó með meniga. Ég ætla að bíða þangað til það er hægt áður en eg byrja að nota Indó.
-
21 júl.
KristínMyndi vera svo mikil framför og svo miklu þægilegra ef hægt væri að tengja við Meninga.
-
17 sep.
VordísÉg myndi umsvifalaust færa allt mitt yfir til Indó ef ég gæti áfram haft yfirsýn í Meniga. Mun bíða með að nota indókortið þangað til.
-
19 sep.
ErlaTalsverður galli að hafa ekki tengingu við meninga, sem veldur því að èg hf ekki viðskipti við Indó eins og ég ætlaði