Þekking: Skilja neysluna
Að hjálpa fólki að skilja sína eyðslu, hvað er eytt á dag, viku, mánuði og í hvað peningarir eru að fara
Athugasemdir: 3
-
26 jan., '23
IngibjörgAuðvelt að gera með því að leyfa tengingu við Meniga
-
11 apr., '23
ValbergFyrir það fyrsta, þá selja Meniga upplýsingarnar þínar, kannski ekki hægt að persónugreina hvaðan upplýsingarnar koma (þ.e.a.s nafn og s.frv) en þessar upplýsingar selur Meniga og græðir þar af leiðandi á þeim sem nota þjónustuna þeirra. Ég væri frekar til í að Indó myndi gera þetta og selja ekki upplýsingar notenda.
4
Með þessari greiningu á neyslu, þá væri e.t.v hægt að bjóða upp á að skipta niður fjárhagnum í "veski", t.d X upphæð fer í skemmtun, X upphæð í ferðalög og s.frv. Viðkomandi fengi svo póst, eða áminningu í símann ef eitthvert "veskið" væri að tæmast og gæti þá haldið að sér hendi með eyðsluna. -
03 ágú., '23
Hákon JenssonValberg með geggjaða lausn!!!!
1