Setja afganginn af 100kr til hliðar á sparnaðarreikning

224 atkvæði

Dæmi, þú ferð og verslar þér eitthvað gott í hádegismat, kostar 1.830kr, sem þýðir að það er 70kr upp í næsta hundrað. Þessar 70kr eru færðar á annan reikning til að spara og eftir mánuðinn er kominn smávegis sjóður bara fyrir það eitt að nota kortið af og til. Auka fítus væri að geta sett margfaldara á upphæðina þannig að í stað 70kr þá fer 140kr eða 210kr eftir markmiði hvers og eins

Á dagskrá Tillaga frá: Hreiðar Kosið: 24 sep. Athugasemdir 5

Athugasemdir: 5

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna