Sparnaðarreikningar með mánaðarlegum vöxtum
Sparnaðarreikningar sambærilegir og Auður býður uppá sem greiða út vexti mánaðarlega
Athugasemdir: 8
-
28 des., '22
RobbiÞetta væri frábært svo ég myndi ekki þurfa að hafa Indo (fyrir dagleg notkun) + Auður (sem sparnaður reikning)
-
10 feb.
HjaltiEf að sparnaðarreikningurinn gæti verið sameiginlegi reikningurinn (fyrir fólk í sambúð), þá væri það ennþá betra.
-
10 feb.
ValbergNú er Kvika (Auður) að fara að sameinast Íslandsbanka, það væri því fínt að falla ekki undir það batterí.
-
13 feb.
Anna SameinaðSvipað og Auður er með
-
13 feb.
Þór Stjórnandi"Sparireikningur" (tillaga frá Anna vegna 2023-02-13), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
07 mar.
Einar Eidsson Stjórnandi"Óbundinn Sparnaðar reikningur með betri mánaðarlegum vöxtum en samkeppnin" (tillaga frá Skúli vegna 2023-02-27), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
11 apr.
Sara MarínAlgjörlega þess virði að negla á þetta!
-
15 maí
Kjartan GíslasonSammála þessari tillögu. Ætti að virka jakvætt fyrir starfsemi Indó.