Kort: Garmin Pay
Athugasemdir: 20
-
13 feb.
sigurjonMér finst þetta vera algert must ,Ég er algerlega hættur að nota kort ,nota eingöngu úrið
-
13 feb.
Þór Stjórnandi"er möguleiki að tengja kortið við úr(Garmin ) eins og hægt er að gera við öll önnur kort" (tillaga frá sigurjon vegna 2023-02-13), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
13 feb.
ÁrniÞetta er skilyrði fyrir mig til að nýta indó
-
14 feb.
KristínSkiptir mig mjög miklu máli. Ég nota úrið nær eingöngu við greiðslur.
-
17 feb.
LindaNauðsynlegt til þess að ég geti nýtt Indó.
-
21 feb.
ÓlafurMjög mikið notað hjá mér
-
04 apr.
Hildur GylfadóttirBæta Garmin Pay á listann og Vísa korti.
-
11 apr.
Einar Eidsson Stjórnandi"Garmin Pay" (tillaga frá Gísli Örn Jónsson vegna 2023-04-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
30 maí
IngaSkiptir mig öllu máli þar sem að ég nota alltaf úrið til að borga :)
-
04 jún.
Jósef H.Er búin að vera nota indó kortið frá byrjun EN ég greiði í 90% tilfella með garmin úrinun
OG indó kortið sér sjaldan dagsljósið þá ,því þætti mér GEGGJAÐ að geta notað indó þjónustuna til hins fyllsta ef að það væri komið garmin pay.
Takk fyrir.
INDÓ ER SAMT BEZT :-) -
05 jún.
Einar Eidsson Stjórnandi"Tenging við Garmin Pay" (tillaga frá Sandra vegna 2023-06-01), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
30 jún.
HarpaAlgjört must, nota einungis úrið til að borga útí búð.
-
30 jún.
JónNota Garmin úrið mitt í 95% tilfella, byrja að nota Indó kortið og reikninginn þegar þetta verður komið.
-
26 júl.
Ríkarður SigmundssonGarmin Pay er búið að vera hjá stóru bönkunum þrem frá því að það var hægt að borga með símum, kom á eftir iPhone en á undan Android (fyrir utan Landsbanka lausnina sem var app, og virkaði ekki vel...). Garmin Pay er því mjög "sjóuð" lausn og mikið notuð af Íslendingum. Endilega hafið samband við Rikka hjá Garmin á Íslandi til að klára þetta mál, ég tengi ykkur við réttu aðilana. Ekki vera eftirbátar í þjónustu sem þessari, klárum þetta mál sem fyrst.
-
31 ágú.
Jóhanna Kristín HauksdóttirHalló
Er eitthvað að frétta af gangi mála með Garmin pay? -
11 sep.
GrétarAlgjört must, keyra í gegn sem allra fyrst
-
14 sep.
EirikurEkkert að gerast með Garmin Pay?
-
20 sep.
GuðjónEkkert að gerast með Garmin Pay?
Eruð þið hjá Indó ekki að fylgjast með athugasemdum á þessum þræði? -
21 sep.
Einar Eidsson StjórnandiJúpps fylgjumst með öllu eins og haukar, ég sendi þér skeyti en þetta er enn í rýni eins og er varðandi kostnað við innleiðingu og í hvaða röð við byggjum hlutina :)
-
25 sep.
SigurbjörnÞið vitið að það er komið 2023... Ekki hægt að borga með Garmin pay er bara hræðilegt, þið verðið að laga þetta strax.