Fyrirtækjareikningur
Ađ leyfa fyrirtækjum vera međ viđskipti, stofna kröfur og innheimta þær
Athugasemdir: 10
-
07 mar., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Fyrirtækjaþjónusta" (tillaga frá Una Sigurðardóttir vegna 2023-02-27), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
09 apr., '23
Þór EBÞetta þarf ekki að einskorðast við fyrirtæki. Ég sem sjálfstæður í rekstri vil geta gert þetta líka, líkt og hægt er að gera í öðrum bönkum.
3 -
24 apr., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Tékkareikningur fyrir fyrirtæki." (tillaga frá Johann vegna 2023-04-22), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
22 maí, '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Gera fyrirtækjum kost á að nota indó" (tillaga frá Birgir Haukdal Rúnarsson vegna 2023-05-19), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
1 -
05 júl., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Tengja Payday við Indó" (tillaga frá Elísabeth vegna 2023-06-29), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
05 júl., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Fyrirtækjaþjónusta í appinu" (tillaga frá Ólöf Rún Tryggvadóttir vegna 2023-06-27), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
10 okt., '23
SunnaEinfalda fyrirtækjaþjónustu! Við sem erum í litlum, eigin rekstri erum með sömu kröfur til bankamála og einstaklingar, við höfum oft ekki fleiri þarfir en það fyrir reksturinn. Eina sem stoppar okkur með að koma í viðskipti við Indo er að við höfum fyrirtækjakennitölu.
3 -
12 feb., '24
FriðrikÉg gæti alveg samþykkt smærri fyrirtæki og einyrkja, en alls ekki stærri fyrirtæki sem fara bara í að kúga út afslætti á kostnað annara viðskiptavina Indós eins og bankarnir gera, láta almenning og smáfyrirtæki niðurgreiða afslætti til þeirra stóru og freku.
-
28 maí, '24
Eyrún SameinaðFyritækjakort og fyritækjareikn
-
31 maí, '24
Einar Eidsson Stjórnandi"Fyritækjakort" (tillaga frá <Falið> vegna 2024-05-28), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.