Sparnaður: Sparnaðarmarkmið
Gera fólki kleyft að búa til markmið og spara fyrir þeim
Athugasemdir: 4
-
23 jan., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Sparnaður: Einfaldur sparnaðar reikningur með góðum vöxtum" (tillaga frá Einar hjá indó vegna 2022-08-26), auk atkvæða (80) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
14 feb., '23
Ævar ErlendssonGera þetta svipað og N26 gera með Spaces. Auðvelt að búa til marga sparnaðarreikninga
Einn fyrir nýjum síma, annan fyrir nýrri þvottavél osfrv osfrv
https://n26.com/en-eu/spaces -
26 feb., '23
Hákon JenssonGera eins og arion banki þar sem þú getur sett þér sparnaðar markmið. Indó er samt ekki banki
-
28 apr., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Spaces eða herbergi" (tillaga frá Kristján Þór Ingvarsson vegna 2023-04-27), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.