Reikningar og kort fyrir börn
Athugasemdir: 3
-
05 des., '22
JakobÞetta væri góð viðbót, stafrænt kort fyrir börn sem foreldrar geta skoðað og jafnvel samþykkt eða hafnað færslum og stillt takmörk á fjárhæðum sem dæmi.
-
05 jan.
Óli Sól SameinaðFyrirframgreitt kort með þaki sem er hægt að láta börnin hafa til að kaupa útí búð, fara í bíó, fá vasapening á o.þ.h. Maður gæti bara sett inn á kortið eftir þörfum. Væri líka þægilegt að geta sett það þannig upp að það færi t.d. 5000 kr inn á kortið á ákveðnum dögum sem vasapeningur t.d.
-
13 feb.
Þór Stjórnandi"Barnakort / vasapeningakort" (tillaga frá Óli Sól vegna 2023-01-05), auk atkvæða (7) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.