Icelandair Punktasöfnun
Heija Alla sammen.
Er einhver stefna að fara í samstarf með Punktasöfnun Icelandair?
Eða er það kanski eithvað sem flækir allt.
Athugasemdir: 10
-
08 feb., '23
Einar Eidsson Stjórnandi"Vildarpunktar" (tillaga frá Hulda vegna 2023-02-03), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
10 feb., '23
ValbergAfhverju ekki að spjalla við Playair um vildarpúnkta söfnun og Icelandair.
4 -
22 apr., '23
JohannÞetta er góð hugmynd. Ég er með söfnun vildarpunkta hjá Icelandair, Play, mögulega SAS og Norweigian. Það væri kanske hægt að færa þetta á annað level og búa til hópkaup raforku, bílatrygginga og almennra trygginga, fjarskiptaþjónustu. Ég mundi gjarnan vilja sjá auka lífeyrissparnað og svo síðar fjarmagnaðan spillingarfríann lífeyrissjóð á vegum Indó..
-
29 jún., '23
AnnaMyndi gjarnan vilja geta verið með kreditkort með punktasöfnun hjá Icelandair.
-
04 júl., '23
KonráðGóð hugmynd. Vantar.
-
22 júl., '23
Arna DísEf ekki Icelandair þá jafnvel Play og innanlands flug.
1 -
28 júl., '23
ValbergHeimkaup er með Icelandair púnktasöfnun, ef þeir geta boðið upp á það án þess að kosta notandann líkt og premium kort bankana, þá hlýtur að vera hægt að tengja þetta við debetkortin?
2 -
03 ágú., '23
Hákon JenssonSammála því fyrir ofan!
-
24 ágú., '23
Kristján ÞórSleppa þessu punktadóti og bara lægra verð !
2 -
15 júl.
ValbergÞað væri hægt að hafa þetta sem valmöguleika líkt og með kortin hjá Símannum - https://www.siminn.is/spurt-og-svarad/vildarpunktar-icelandair