Bæta fyrsta ATM/hraðbanka hjá ykkur á Lágmúla 6
Ég veit að þetta tekur tíma, en það verð bara frábært að hafa allavegana 1stk ATM í Höfuðborgarsvæðinu og hvar væri betra en hjá ykkur á Lágmúla?
Sjáum þetta kannski fyrir áramót? 😁
Athugasemdir: 2
-
13 feb.
Einar Eidsson Stjórnandi"Hraðbanki" (tillaga frá Magnus vegna 2023-02-12), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
12 ágú.
GuðnýSem væri líka gjaldeyrishraðbanki með indó verði á gjaldeyri! 😊🤞