Reglulegar millifærslur
Að geta verið með reglulegar millifærslur þar sem t.d. mánaðarlega fer ákveðin upphæð frá reikning A yfir á reikning B
Athugasemdir: 4
-
07 mar.
Einar Eidsson Stjórnandi"Reglulegar færslur" (tillaga frá Jóhann vegna 2023-03-06), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.
-
01 jún.
Þór EBÞessi fídus er kominn sem sparnaðarfídus á sparibaukana, en þetta mætti líka vera mögulegt fyrir millifærslur yfir höfuð. Þá mætti það vera annað hvort krónutala eða %tala og að hægt sé að tímasetja færslurnar. Þetta getur verið til að spara á öðrum reikningi á annarri kennitölu, greiða upp persónulegar skuldir, reglulegur stuðningur við 3.aðila osfrv. Með þessu gæti maður m.a. tekið 'reverse' á sparnaðarfídusinn á sparibaukunum þannig að hægt sé að taka út sjálfvirkt, t.d. til að skammta sér dagpeninga á debetkortið.
-
03 júl.
Kristján Haukur FlosasonÉg greiði þessu atkvæði í því samhengi að geta millifært reglulega á aðila utan Indó (ég skal vinna í að fá aðilann inn í Indó :-) ) Af lýsingu hugmyndarinnar væri nefnilega hægt að lesa að þetta væri bara á milli tveggja Indó reikninga, það væri heldur ómerkileg viðbót...
-
31 ágú.
SigurjónÞetta væri mjög þægilegt, það þyrfti samt helst að vera þannig að það væri hægt að millifæra á aðila utan Indó.