Tilkynning þegar krafa berst eða er á eindaga

26 atkvæði

Það væri þægilegt að fá tilkynningu þegar að ný krafa berst og/eða þegar krafa er á eindaga. Tveir bláir bankar bjóða upp á þetta og það væri næs að geta beilað á þá:)

Í rýni Tillaga frá: Sigurður Ingi Kosið: Í gær Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna