Tilkynning þegar krafa berst eða er á eindaga
26
atkvæði
Það væri þægilegt að fá tilkynningu þegar að ný krafa berst og/eða þegar krafa er á eindaga. Tveir bláir bankar bjóða upp á þetta og það væri næs að geta beilað á þá:)
Athugasemdir: 1
-
17 ágú.
Einar Eidsson Stjórnandi"Notification um kröfur" (tillaga frá Egill Kári vegna 2023-08-15), auk atkvæða (1) og athugasemda (0), hefur verið sameinuð þessari tillögu.