Sýna stöðu reiknings við hverja færslu

5 atkvæði

Í dag get ég séð stöðu reiknings og upphæð færsla á skýran og einfaldan máta sem er mjög gott.
Það er hins vegar erfitt að átta sig á stöðunni aftur í tíman og væri þess vegna mjög hjálplegt að birta stöðu reikningsins eftir hverja færslu eða alla vegana per tímabil.

Lokið Tillaga frá: Arnþór Kosið: 12 ágú., '23 Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0