Val um að slökkva á kröfum

6 atkvæði

Myndi hafa valmöguleika um að hægt sé að slökkva á „Kröfur“ á forsíðunni á appinu. Skulda smá og er með þetta í gamla heimabankanum en langar ekki að sjá þessa tölu - Veit að fleirum langar ekkert að hafa þetta blastað strax við opnun á appinu. Langar bara að sjá hvað ég á inni á Indó og búið ;)

Lokið Tillaga frá: Jón Gunnar Jónsson Kosið: 10 júl. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1