Val um að slökkva á kröfum
Myndi hafa valmöguleika um að hægt sé að slökkva á „Kröfur“ á forsíðunni á appinu. Skulda smá og er með þetta í gamla heimabankanum en langar ekki að sjá þessa tölu - Veit að fleirum langar ekkert að hafa þetta blastað strax við opnun á appinu. Langar bara að sjá hvað ég á inni á Indó og búið ;)
Athugasemdir: 1
-
10 júl.
Hafdís B. LaxdalÞað pirrar mig mikið að opna appið, sjá stöðuna á reikningnum mínum og hafa ógreiddar kröfur þar beint fyrir neðan. Ég vil bara sjá þær þegar ég ætla að borga, þess á milli vil ég bara njóta "out og sight, out of mind".
Vil endilega fá sérstakan hnapp sem heitir "Ógreiddar kröfur" og hægt er að opna sérstaklega þegar mann langar í þunglyndiskast! :)