Geta fest upphæð inn á lán yfir greiðslubirgði

9 atkvæði

Vil geta sett inn ákveðna upphæð sem ég vil greiða inn á lánið mánaðarlega, sem er hærri en greiðslubirgði.
Dæmi:
Greiðslubirgði á láninu mínu í janúar 35.287 kr, ég festi upphæðina í 50.000. Þá fer 35.287 kr inn á lánið og svo 14.713 kr inn á höfuðstólinn. Þar sem ég setti aukalega inn á höfuðstólinn er greiðslubirgðin fyrir febrúar 34.193 kr, ég er enn með fasta greiðslu í 50.000, svo nú fara 15.807 krónur inn á höfuðstól.
Þetta er auðvitað tengt því að hægt verði að festa mánaðarlega reikninga í sjálfvirka greiðslu.

Var búin að stinga upp á þessu hér: https://www.facebook.com/groups/955402325352669/posts/1157770151782551/

Í rýni Tillaga frá: Kristjana Kosið: 09 nóv. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1