Engin færslugjöld

13 atkvæði

Bankar innheimta fáránlega mikið af færslugjöldum fyrir að greiða reikninga. Það getur stundum verið hærri gjöld bara fyrir að fá birta kröfuna, færslugjöld og s.frv heldur en verið er að rukka viðskiptavininn fyrir.

Í rýni Tillaga frá: Valberg Kosið: 25 júl. Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna