Betri notkun á rafrænum skilríkjum

17 atkvæði

Þegar maður upprunalega skráir sig inn er beðið um símanúmer sem er notað fyrir rafræn skilríki. Fyrir utan spurningarmerkið í horninu er ekkert sem bendir til að þetta séu rafræn skilríki. T.d. Ég hélt að þið vilduð bara símanúmerið mitt. Það mætti laga þetta. Einnig er ekkert öryggisnúmer í rafræn skilríkja promptinu.

Í rýni Tillaga frá: Dagur Kosið: 02 feb. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1