Nokkrir reikningar fyrir skiptan sparnað.
Hægt að vera með nokkra reikninga(möppur) til að skipta upp sparnaði og svona stiku sem sýnir markmiðið og hversu mörg prósent maður er búinn að safna... enginn að bjóða upp á svona í dag. Fyrir sparnað eins og Frí, nýr bíll, Framkvæmdir heima og bara hvað sem er. Held þetta yrði sparnaðar bylting.
Athugasemdir: 3
-
01 feb.
Kjartan SverrissonVæri ekki hægt að útfæra þetta eins og "Spaces" hjá N26?
-
17 feb.
LindaNauðsynlegt að geta haft fleiri en einn reikningning ef maður á að geta haft öll fjármálin hjá Indó. Sparnaðarreikninga og fleiri en eitt kort.
-
10 mar.
Aðalheiður DöggMyndi nýta mér þessa þjónustu.
Munar að geta skipt upp hverju er verið að spara fyrir.
Var sjálf að vinna í banka og fólk vildi almennt fá betri útfærslu heldur einungis að vera með nokkra sparnaðarreikninga.