Nokkrir reikningar fyrir skiptan sparnað.

33 atkvæði

Hægt að vera með nokkra reikninga(möppur) til að skipta upp sparnaði og svona stiku sem sýnir markmiðið og hversu mörg prósent maður er búinn að safna... enginn að bjóða upp á svona í dag. Fyrir sparnað eins og Frí, nýr bíll, Framkvæmdir heima og bara hvað sem er. Held þetta yrði sparnaðar bylting.

Lokið Tillaga frá: Júlíana Lind Guðlaigsdóttir Kosið: 02 ágú. Athugasemdir 3

Athugasemdir: 3

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna