Sjá staðfestingu þegar krafa er greidd
Það er bínu óþægilegt að sjá ekki neina staðfestingu eftir að hafa ýtt á "Borga" á kröfuskjánum, maður er ekki alveg viss hvort greiðslan heppnaðist eða ekki.
Athugasemdir: 3
-
05 des., '22
Jakob+1 mætti koma staðfestingar gluggi og jafnvel vera hægt að sjá sögu yfir eldri greiðsluseðla sem hafa verið greiddir
-
05 des., '22
YngviGoogle Pay kemur með tilkynningu á skjáinn, jafnvel þegar hann er læstur. Með þeirri upphæð sem fór í gegn. Það væri snilld að fá sambærilegt fyrir kortagrieðslur.
-
01 jún.
Þór EBÞað mætti endilega biðja um leyninúmer eða staðfestingu áður en greitt er. Pínu óþæginlegt að það sé nóg að ýta á einn takka til að krafa sé greidd.