Staða reiknings mætti vera sýnileg þegar kröfur eru greiddar

2 atkvæði

Það er rosalega skrýtið og frekar óþægilegt að sjá ekki stöðuna á reikningnum sem verið er að taka út af þegar maður er að greiða kröfur. Maður er kannski að gera upp mikið af kröfum um mánaðamótin og gengur niður listann og þá finnst mér eins og þetta eigi að vera sýnilegt. Amk einhversstaðar í þessu ferli frá kröfuskjá yfir í staðfestingu á greiðslu (sem vantar alveg ennþá!)

Í rýni Tillaga frá: Þór EB Kosið: 07 nóv. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0