Breyta útliti færsluyfirlits

1 atkvæði

Ég væri til í að það væri nokkrir valmöguleikar um hvernig færsluyfirlitið birtist í appinu. T.d velja að sleppa að sjá icon og bil á milli færslna. Einnig mætti contrast milli færslunar og bakgrunns vera meiri.

Í rýni Tillaga frá: Jón Vigfússon Kosið: 01 sep. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0