Sparibaukur í erlendri mynt, td evru

16 atkvæði

Það væri frábært að fá sparnaðarreikning í evrum. Hann þyrfti svo að vera hægt að tengja við úttektarreikning svo hægt væri að borga/millifæra beint í evrum

Í rýni Tillaga frá: Jón Steindór Kosið: Fyrir 2 dögum Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0