Staðfesta kortagreiðslu: sýna heildarupphæð

2 atkvæði

Þegar maður er á skjámyndinni þar sem maður er að staðfesta kortagreiðslu, þá sést gengið á gjaldmiðlinum sem er verið að kaupa vöru/þjónustu í og hversu mikið af gjaldeyrinum er verið að samþykkja.

Það væri geggjað að geta séð heildarupphæðina á þessum skjá, svo það séu enn minni líkur á að maður óvart staðfestir hærri upphæð.

Notification frá Indó appinu sem kemur eftir að maður staðfestir greiðsluna hefur þessa upphæð, en það væri líka gott að sjá hana fyrirfram :)

Í rýni Tillaga frá: Daníel Kosið: 10 ágú. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0