Lán til íslendinga búsetta erlendis
1
atkvæði
Töluverður fjöldi íslendinga hafa flust búferlum erlendis eftir að hafa sótt sér nám eða leitað atvinnutækifæra út fyrir landssteinana.
Núverandi lánareglur íslensku bankanna þvertaka fyrir lánveitinga til aðila sem ekki eru með búsetu á Íslandi þó að þeir séu íslenskir ríkisborgarar.
Í mörgum tilfellum eru þetta íslendingar sem eiga húsnæði á Íslandi og gætu hugnast að endurfjármagna.