Tilkynning þegar innstæða fer undir ákveðin mörk
2
atkvæði
Flestir bankar bjóða upp á að fá tilkynningu þegar innstæða tékkareiknings fer undir ákveðin mörk. Kemur í veg fyrir vandræðalegar synjanir í búðum :) Það væri snilld að fá tilkynningu úr appinu; úps, staðan er orðin...