TAX free verslun erlendis
Hugmyndin mín er mjög bold, en á þá leið að þegar maður verslar erlendis t.d í Frakklandi þá er endurgreiðsla á vsk / TAX free frekar rafræn en ef indó gæti partnerað með aðilum eða komið með eigi lausn ;) á að safna saman tiltækum gögnum og útbúa endurgreiðslu formið sem er í minni reynslu bara QR kóði sem maður skannar í kassa og fer svo með í tollinn.
Þekki ekki hversu framarlega lönd eru en svona viðbótar þjónusta á indó kortum ofan á stórkostlegan árangur í að drepa óþarfa færslugjöld gæti verið mjög sniðugt fyrir indó samfélagið, eflaust flókið í framkvæmd og snertir jaðarinn á kjarnastarfsemi indó … enn betra að segja frá hugmyndinni ;) takk fyrir okkur
Áfram indó