Fjarlægja flísar úr 'Millifæra'

11 atkvæði

Millifærslulínan í appinu er frábær, en væri enn betri ef hægt væri að fjarlægja af henni viðtakendur sem maður vill ekki hafa þar. T.d. þá sem maður millifærir einusinni á og reiknar ekki með að nota aftur.

Í rýni Tillaga frá: Þórður Kosið: 11 nóv. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0