Námuna upp

6 atkvæði

Væri hægt að Láta námuna upp að næsta tug/hundrað þegar kortið er notað? og mismunur fer inn á sparnaður reikning?

Dæmi verslað fyrir 870 kr með indókortinu og indo myndi þá námuna upp að næsta hundraði og þá yrði 30 kr lagðar inn á sparnaðar reikning.

Kv Gunnar H

Lokið Tillaga frá: Gunnar Haukur Kosið: 15 okt. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1