Bankaábyrgð
Bjóða uppá bankaábyrgð fyrir leigjendur. Hvort sem það væri gjaldfrjálst eða lága upphæð
Athugasemdir: 1
-
25 júl.
ValbergÞað væri hægt að hafa þetta sem part af sparibók, þ.e.a.s Indó myndi taka vexti af "láninu" sem væri fyrir bankaábyrgðinni í hverjum mánuði en viðskiptavinur gæti þá safnað upp í bankaábyrgðina sem væri þá lokuð bók og gæti þá viðskiptavinur ekki tekið út af bókinni ef lagt er inn fyrr en losað væri um ábyrgðina. Þannig gæti viðskiptavinur safnað upp í bankaábyrgðina ef viðskiptavinur kýs eða borgað vextina mánaðarlega sem gjald fyrir ábyrgðinni. Ef safnað væri upp í bankaábyrgðina og það klárað, þá myndi það virka eins og sparibók og byrja borga vexti til viðskiptavinarins, þannig verið betri en hinir bankarnir og hjálpað til frekar en að brjóta niður.