Geta ýtt á færslu í færslulista og millifært á viðkomandi

3 atkvæði

Það væri mikil UX bæting ef hægt væri að einfaldlega ýta á færslu í yfirliti og millifæra á þann aðila. Ég get fundið viðkomandi í leit eða bara með að scrolla en svo þarf ég að fara út úr því og annað hvort slá millifærslu upplýsingarnar inn handvirkt eða finna í þekktum viðtakendum. Það væri geggjað ef það það væri hægt að ýta bara á færsluna og það opnast einhver valgluggi t.d? Væri hægt að hafa t.d. val um millifærslu tilbaka, senda kvittun yfir færsluna og eitthvað annað sem væri gagnlegt

Í rýni Tillaga frá: Ægir Þór Steinarsson Kosið: 03 nóv. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1